Niki Lauda látinn Bragi Þórðarson skrifar 21. maí 2019 07:00 Niki Lauda vann þrjá heimsmeistaratitla sem ökumaður í Formúlu 1 Getty Austurríkisbúinn Niki Lauda lést sjötugur að aldri á mánudaginn, níu mánuðum eftir að hafa farið í lungnaígræðslu. Lauda varð heimsmeistari í Formúlu 1 með Ferrari árin 1975 og 1977 og með McLaren árið 1984. Hann er eini ökuþórinn í sögu Formúlu 1 til að ná titlum með báðum þessum stórliðum. Í þýska kappakstrinum árið 1976 lenti Lauda í harkalegum árekstri er kviknaði í Ferrari bíl hans. Niki fékk þriðja stigs bruna á höfuð og andlit ásamt því að hafa andað að sér mikið af skaðsömum gufum sem að sködduðu lungu hans. Lauda verður sárt saknað en eftir feril sinn sem Formúlu 1 ökuþór stofnaði Austurríkisbúinn flugfélag. Síðastliðin ár vann hann sem formaður hjá Mercedes Formúlu liðinu og átti hann stóran þátt í því að fá Lewis Hamilton til liðsins árið 2013. Andlát Austurríki Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Austurríkisbúinn Niki Lauda lést sjötugur að aldri á mánudaginn, níu mánuðum eftir að hafa farið í lungnaígræðslu. Lauda varð heimsmeistari í Formúlu 1 með Ferrari árin 1975 og 1977 og með McLaren árið 1984. Hann er eini ökuþórinn í sögu Formúlu 1 til að ná titlum með báðum þessum stórliðum. Í þýska kappakstrinum árið 1976 lenti Lauda í harkalegum árekstri er kviknaði í Ferrari bíl hans. Niki fékk þriðja stigs bruna á höfuð og andlit ásamt því að hafa andað að sér mikið af skaðsömum gufum sem að sködduðu lungu hans. Lauda verður sárt saknað en eftir feril sinn sem Formúlu 1 ökuþór stofnaði Austurríkisbúinn flugfélag. Síðastliðin ár vann hann sem formaður hjá Mercedes Formúlu liðinu og átti hann stóran þátt í því að fá Lewis Hamilton til liðsins árið 2013.
Andlát Austurríki Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira