Sú besta í heimi gefur sig ekki: Einhvern tímann munu karlarnir í jakkafötunum átta sig á þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 08:00 Ada Hegerberg í leik með franska liðinu Lyon. Getty/Matthew Ashton Ada Hegerberg hefur farið óvenjulega leið til að berjast fyrir jafnrétti í heimalandi sínu. Ada Hegerberg er besta knattspyrnukona heims í dag eftir að hafa fengið slík verðlaun frá bæði FIFA í desember og BBC í þessari viku. Ada Hegerberg hjálpaði Lyon að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð um síðustu helgi þegar hún skoraði þrennu á sextán mínútum í úrslitaleiknum. Lyon hefur unnið þrefalt öll þrjú tímabil Ödu Hegerberg hjá liðinu. Fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi og landslið hennar Noregur verður meðal keppenda. Þar verður hins vegar engin Ada Hegerberg. Ada Hegerberg hefur nefnilega ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan 2017 og stendur í miklu stríði við norska knattspyrnusambandið. Hún hætti í landsliðinu vegna „skorts á virðingu“ fyrir knattspyrnukonum hjá norska sambandinu og hefur ekki gefið sig í þeirri útlegð. „Mín skoðun er að við leikmenn þurfum alltaf að vera á tánum og hlusta á allt sem er sagt með gagnrýnu hugarfari. Ef við pressum ekki á breytingar í kvennaknattspyrnu og hjálpum henni í rétta átt þá fer hún ekki þangað að sjálfu sér,“ sagði Ada Hegerberg við breska ríkisútvarpið.Ada Hegerberg has scored more goals in her career than she has played games. 254 games. 255 goals. pic.twitter.com/IXPEKTnnUa — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019„Fótbolti er mín ástríða í lífinu og ég hef lagt mikið á mig til að komast hingað sem ég er í dag. Þegar eitthvað er svona mikilvægt fyrir mig þá get ég ekki setið aðgerðalaus þegar hlutir fara ekki í rétta átt,“ sagði Hegerberg. „Það væri auðvelt fyrir mig að spila minn leik og segja ekki neitt. Þetta er bara miklu stærra en það,“ sagði Hegerberg. „Með því að vinna alla þessa titla og ná þessum árangri þá hef ég fengið rödd. Þetta snýst ekki mig og hefur aldrei snúist um mig. Þetta snýst um að ná fram breytingum í okkar íþrótt. Þetta ætti líka að hreyfa við fullt af öðru fólki líka. Við erum í þessu saman,“ sagði Hegerberg.Ada Hegerberg has been voted the BBC Women's Footballer of the Year for 2019. We asked why standing up for equality is so important to her. Here's her powerful response https://t.co/oFoItuAiHP#ChangeTheGamepic.twitter.com/AiMn42yrJE — BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2019„Einn blaðamaður spurði mig hvort ég liti á mig sem fótboltakonu eða konu sem berjist fyrir kynjajafnrétti. Ég svaraði að það væri ómögulegt að vera í fótbolta og berjast ekki fyrir jafnrétti,“ sagði Hegerberg. „Um leið og launajafnrétti fær meiri athygli þá verður þetta auðveldara. Þetta snýst ekki samt alltaf um peninga. Þetta snýst um hugarfar og virðingu. Við erum að tala um að ungar stelpur fá sömu tækifæri og strákarnir, fái sama tækifæri til að leyfa sér að dreyma,“ sagði Hegerberg. „Ef við náum ekki að breyta hugarfarinu í byrjun þá vitum við að þetta mun breytast á endanum. Karlarnir í jakkafötunum geta ekki litið fram hjá því. Þeir munu átta sig á þessu einn daginn. Þeir munu þá sjá að þetta er snýst um samfélagið okkar og nútímafótbolta,“ sagði,“ sagði Hegerberg."Every player needs to use their voice to shake up things" For Ada Hegerberg, inspiring change is more important than playing at Women's World Cup. https://t.co/Fe4h1vfrsGpic.twitter.com/7HIMLNfwMh — CNN Sport (@cnnsport) May 17, 2019 Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Noregur Tengdar fréttir Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar. 20. maí 2019 09:30 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3. maí 2019 06:00 Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. 17. desember 2018 13:30 BBC mætti óvænt með verðlaunin til hennar í Osló Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg safnar að sér verðlaunum þessa dagana en nú síðast var hún kosin knattspyrnukonan ársins hjá breska ríkisútvarpinu. 22. maí 2019 08:30 Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18. maí 2019 18:09 Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. 14. janúar 2019 09:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Ada Hegerberg hefur farið óvenjulega leið til að berjast fyrir jafnrétti í heimalandi sínu. Ada Hegerberg er besta knattspyrnukona heims í dag eftir að hafa fengið slík verðlaun frá bæði FIFA í desember og BBC í þessari viku. Ada Hegerberg hjálpaði Lyon að vinna Meistaradeildina fjórða árið í röð um síðustu helgi þegar hún skoraði þrennu á sextán mínútum í úrslitaleiknum. Lyon hefur unnið þrefalt öll þrjú tímabil Ödu Hegerberg hjá liðinu. Fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi og landslið hennar Noregur verður meðal keppenda. Þar verður hins vegar engin Ada Hegerberg. Ada Hegerberg hefur nefnilega ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan 2017 og stendur í miklu stríði við norska knattspyrnusambandið. Hún hætti í landsliðinu vegna „skorts á virðingu“ fyrir knattspyrnukonum hjá norska sambandinu og hefur ekki gefið sig í þeirri útlegð. „Mín skoðun er að við leikmenn þurfum alltaf að vera á tánum og hlusta á allt sem er sagt með gagnrýnu hugarfari. Ef við pressum ekki á breytingar í kvennaknattspyrnu og hjálpum henni í rétta átt þá fer hún ekki þangað að sjálfu sér,“ sagði Ada Hegerberg við breska ríkisútvarpið.Ada Hegerberg has scored more goals in her career than she has played games. 254 games. 255 goals. pic.twitter.com/IXPEKTnnUa — Squawka Football (@Squawka) May 18, 2019„Fótbolti er mín ástríða í lífinu og ég hef lagt mikið á mig til að komast hingað sem ég er í dag. Þegar eitthvað er svona mikilvægt fyrir mig þá get ég ekki setið aðgerðalaus þegar hlutir fara ekki í rétta átt,“ sagði Hegerberg. „Það væri auðvelt fyrir mig að spila minn leik og segja ekki neitt. Þetta er bara miklu stærra en það,“ sagði Hegerberg. „Með því að vinna alla þessa titla og ná þessum árangri þá hef ég fengið rödd. Þetta snýst ekki mig og hefur aldrei snúist um mig. Þetta snýst um að ná fram breytingum í okkar íþrótt. Þetta ætti líka að hreyfa við fullt af öðru fólki líka. Við erum í þessu saman,“ sagði Hegerberg.Ada Hegerberg has been voted the BBC Women's Footballer of the Year for 2019. We asked why standing up for equality is so important to her. Here's her powerful response https://t.co/oFoItuAiHP#ChangeTheGamepic.twitter.com/AiMn42yrJE — BBC Sport (@BBCSport) May 22, 2019„Einn blaðamaður spurði mig hvort ég liti á mig sem fótboltakonu eða konu sem berjist fyrir kynjajafnrétti. Ég svaraði að það væri ómögulegt að vera í fótbolta og berjast ekki fyrir jafnrétti,“ sagði Hegerberg. „Um leið og launajafnrétti fær meiri athygli þá verður þetta auðveldara. Þetta snýst ekki samt alltaf um peninga. Þetta snýst um hugarfar og virðingu. Við erum að tala um að ungar stelpur fá sömu tækifæri og strákarnir, fái sama tækifæri til að leyfa sér að dreyma,“ sagði Hegerberg. „Ef við náum ekki að breyta hugarfarinu í byrjun þá vitum við að þetta mun breytast á endanum. Karlarnir í jakkafötunum geta ekki litið fram hjá því. Þeir munu átta sig á þessu einn daginn. Þeir munu þá sjá að þetta er snýst um samfélagið okkar og nútímafótbolta,“ sagði,“ sagði Hegerberg."Every player needs to use their voice to shake up things" For Ada Hegerberg, inspiring change is more important than playing at Women's World Cup. https://t.co/Fe4h1vfrsGpic.twitter.com/7HIMLNfwMh — CNN Sport (@cnnsport) May 17, 2019
Fótbolti HM 2019 í Frakklandi Noregur Tengdar fréttir Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar. 20. maí 2019 09:30 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3. maí 2019 06:00 Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. 17. desember 2018 13:30 BBC mætti óvænt með verðlaunin til hennar í Osló Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg safnar að sér verðlaunum þessa dagana en nú síðast var hún kosin knattspyrnukonan ársins hjá breska ríkisútvarpinu. 22. maí 2019 08:30 Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18. maí 2019 18:09 Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. 14. janúar 2019 09:30 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Sjá meira
Eins og ef Messi eða Ronaldo neituðu að taka þátt í HM Það er auðvelt að ímynda sér fjölmiðlafárið ef Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hefðu neitað að spila með landsliðum sínum á HM í Rússlandi í fyrra en þannig er einmitt staðan í heimi kvennaknattspyrnunnar. 20. maí 2019 09:30
Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3. maí 2019 06:00
Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. 17. desember 2018 13:30
BBC mætti óvænt með verðlaunin til hennar í Osló Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg safnar að sér verðlaunum þessa dagana en nú síðast var hún kosin knattspyrnukonan ársins hjá breska ríkisútvarpinu. 22. maí 2019 08:30
Hegerberg með þrennu og Lyon Evrópumeistari fjórða árið í röð Lyon varði Evrópumeistaratitil sinn með öruggum sigri á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 18. maí 2019 18:09
Besta fótboltakona heims skaut beint í punginn á frægum sjónvarpsmanni Norska knattspyrnukonan Ada Stolsmo Hegerberg fékk á dögunum Gullknöttinn sem besta knattspyrnukona heims. Frægur sjónvarpsmaður í Noregi og Svíþjóð treysti henni líklega aðeins of mikið við upptöku á sjónvarpsþætti. 14. janúar 2019 09:30