Rakel tekur við störfum Þóru sem fer í ársleyfi Birgir Olgeirsson skrifar 24. maí 2019 14:43 Þóra Arnórsdóttir og Rakel Þorbergsdóttir. Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám. Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir er á leiðinni í árs leyfi frá störfum sem ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kveiks á RÚV. Þóra verður í launalausu leyfi en á meðan mun Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri Ríkisútvarpsins, taka við ritstjórn Kveiks. Rakel segir í samtali við Vísi að hún muni ekki verða einn af umsjónarmönnum Kveiks heldur aðeins ritstjóri samhliða því að gegna stöðu fréttastjóra. Varafréttastjóri RÚV, Heiðar Örn Sigurfinnsson, mun í staðinn stíga betur inn í rekstur og ritstjórn fréttastofunnar á meðan Rakel beinir sjónum sínum að Kveik. „Ég gæti ekki gert þetta nema að Heiðar taki á sig meiri ábyrgð. Þannig skapast meira svigrúm. Þetta er ekkert sem er óþekkt í hinum stóra heimi. Menn gera þetta oft og iðulega,“ segir Rakel. Hún er spennt fyrir að fá að vinna með Kveiks-fólkinu enda átti hún þátt í að skapa þennan þátt. „Og verð núna með meiri afskipti og það er bara spennandi,“ segir Rakel. Á meðal liðsmanna Kveiks næsta vetur verða Lára Ómarsdóttir, Helgi Seljan, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Aðalsteinn Kjartansson og Sigríður Halldórsdóttir. Þóra mun hafa vetursetu á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni en þar hefur maður hennar Svavar Halldórsson stundað meistaranám.
Fjölmiðlar Ítalía Vistaskipti Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent