Ekkert stöðvar Hamilton sem hefur unnið fjórar af fyrstu sex keppnum tímabilsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2019 15:03 Magnaður Hamilton. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu en hann hóf keppnina á ráspól í dag. Þrátt fyrir að hafa byrjað á ráspól og komið fyrstur í mark var þar með ekki sagt að þetta hafi verið þægilegt fyrir Hamilton en mikið var sótt að honum. Hann hafði þetta þó að endingu.END OF RACE TOP 10 HAM VET BOT VER GAS SAI KVY ALB RIC GRO#MonacoGP#F1pic.twitter.com/WC2ly5QNcT — Formula 1 (@F1) May 26, 2019 Max Verstappen, Red Bull, kom annar í mark en refsing gerði það að verkum að hann var færður niður um tvö sæti og endar í fjórða sætinu. Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistarinn, úr röðum Ferrari varð því annar og Valtteri Bottas, samherji Hamilton, var þriðji. Ríkjandi heimsmeistarinn, Hamilton, hefur því unnið fjórar af fyrstu sex keppnunum en Mercedes hefur unnið allar sex keppninar sem hafa farið fram á þessu tímabili. Næsta keppni fer fram í Kanada 9. júní.F1 - Lewis Hamilton wins the Grand Prix of Monaco. Only 1 of the last 9 winners of the GP Monaco went on to claim the F1 world title that season - Sebastian Vettel in 2011. #MonacoGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2019 Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Mónakó kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu en hann hóf keppnina á ráspól í dag. Þrátt fyrir að hafa byrjað á ráspól og komið fyrstur í mark var þar með ekki sagt að þetta hafi verið þægilegt fyrir Hamilton en mikið var sótt að honum. Hann hafði þetta þó að endingu.END OF RACE TOP 10 HAM VET BOT VER GAS SAI KVY ALB RIC GRO#MonacoGP#F1pic.twitter.com/WC2ly5QNcT — Formula 1 (@F1) May 26, 2019 Max Verstappen, Red Bull, kom annar í mark en refsing gerði það að verkum að hann var færður niður um tvö sæti og endar í fjórða sætinu. Sebastian Vettel, fyrrum heimsmeistarinn, úr röðum Ferrari varð því annar og Valtteri Bottas, samherji Hamilton, var þriðji. Ríkjandi heimsmeistarinn, Hamilton, hefur því unnið fjórar af fyrstu sex keppnunum en Mercedes hefur unnið allar sex keppninar sem hafa farið fram á þessu tímabili. Næsta keppni fer fram í Kanada 9. júní.F1 - Lewis Hamilton wins the Grand Prix of Monaco. Only 1 of the last 9 winners of the GP Monaco went on to claim the F1 world title that season - Sebastian Vettel in 2011. #MonacoGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) May 26, 2019
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira