Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 18:45 Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira