Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2019 22:00 Santi Cazorla fagnar með félögum sínum í Villarreal. Vísir/Getty Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira
Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Santi Cazorla er í 24 manna hópi Spánverja fyrir leiki á móti Færeyjum og Svíþjóð í undankeppni EM 2020. Landsliðsþjálfarinn Luis Enrique kallar á hinn 34 ára gamla Santi Cazorla sem spilaði sinn 77. og síðasta landsleik árið 2015.RECUERDA!! Estos son los convocados para los próximos partidos ante Islas Feroe y Suecia.#UnidosPorUnRETO ENTRADAS: htttps://tickets.rfef.es pic.twitter.com/tGMUPLYH5V — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) May 17, 2019Injured for two years 11 operations to save his career Told there was a risk he could lose his foot Released by Arsenal Rejoins Villarreal Called up by Spain for the first time since 2015 Santi Cazorla - you're a hero pic.twitter.com/wJoWxLQ3lW — GiveMeSport Football (@GMS__Football) May 17, 2019 Santi Cazorla kvaddi Arsenal í fyrravor eftir tvö erfið ár þar sem hann þurfti meðal annars að gangast undir ellefu aðgerðir. Um tíma var óttast að Santi Cazorla myndi missa fótinn. Santi Cazorla var lykilmaður hjá Arsenal liðinu þegar hann meiddist en eftir tveggja ára fjarveru vegna meiðsla þá var hann afskrifaður á Emirates og leyft að fara. Santi Cazorla samdi við sitt gamla félag í Villarreal og átti frábært tímabil. Cazorla var með 4 mörk og 10 stoðsendingar í spænsku deildinni á tímabilinu.October 2017: Santi Cazorla was told he may never play Football again. January 2019: Santi Cazorla scores a brace against @RealMadrid. May 2019: Santi Cazorla is named in the @SEFutbol squad for the first time since 2015. Anything is possible. pic.twitter.com/NZExrxfUym — SPORF (@Sporf) May 17, 2019Þetta er í þriðja sinn sem Santi Cazorla verður leikmaður Villarreal en hann lék einnig með liðinu frá 2003 til 2006 og svo aftur frá 2007 til 2011. Það er bara einn spænskur leikmaður í La Liga sem hefur lagt upp fleiri mörk en Santi Cazorla á þessu tímabili og það er Pablo Sarabia.Santi Cazorla: Only Pablo Sarabia (13) has registered more assists than @19SCazorla (10) of Spanish players in La Liga this season For more player stats -- https://t.co/CzcIwkJsespic.twitter.com/hSJKLApeqz — WhoScored.com (@WhoScored) May 17, 2019Four years later, @19SCazorla is back in the Spain squad pic.twitter.com/N87CzpObZK — B/R Football (@brfootball) May 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Sjá meira