Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 12:30 Laugardalshöll er barn síns tíma stöð 2 Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum. Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum.
Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00
Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15
Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00