Skýra þurfi reglugerð um niðurgreiðslu tannréttinga barna með skarð í gómi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2019 20:30 María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Mynd/Stjórnarráðið Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“ Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent The Vivienne er látin Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Forstjóri Sjúkratrygginga segir að skýra þurfi betur reglur um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga barna með skarð í gómi. Hún segir stofnunina fara að þeim reglum sem henni séu settar. Foreldrar barna með skarð í gómi hafa lengi barist fyrir því að fá tannréttingar barna sinna niðurgreiddar hjá Sjúkratryggingum Íslands. Þrátt fyrir breytingu á reglugerð um áramótin hafa Sjúkratryggingar haldið áfram að synja slíkum beiðnum. Rætt var við föður stúlku sem þetta á við um í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í vikunni en þeim hefur ítrekað verið synjað um greiðsluþátttöku vegna tannréttinga. Tilgangur reglugerðarinnar sem tók gildi um áramótin var að tryggja þessum börnum betri þjónustu. „Þetta stendur raunverulega á því að þetta voru tiltölulega afmarkaðar breytingar sem voru gerðar á reglugerðinni og eftir stendur bæði í reglugerðinni, sem sagt nýju, og lögunum um sjúkratryggingar, að hvert og eitt tilvik beri að meta með tilliti til alvarleika,“ segir María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Umhyggja, félag langveikra barna, sendi á mánudaginn áskorun til allra þingmanna, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra og Sjúkratrygginga, um að bæta úr málinu. „Þetta mál snýst fyrst og fremst um ákvörðun um hvað skuli niðurgreitt af hinu opinbera. Það er bara ekki ákvörðun Sjúkratrygginga. Við fylgjum þeim reglum sem hið opinbera tekur um greiðlsuþátttöku,“ segir María. „Ég veit að heilbrigðisráðherra hefur hrundið því ferli af stað að reglugerðin og það hve víðtæk greiðsluþátttakan er, að þetta verði endurskoðað og væntanlega verður það gert í samráði við SÍ.“
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Mest lesið Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent The Vivienne er látin Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira