Ríkissáttasemjari á meðal umsækjenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2019 23:50 Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Forsætisnefnd Alþingis auglýsti hinn 20. apríl síðastliðinn embætti skrifstofustjóra Alþingis laust til umsóknar en nefndin ræður skrifstofustjóra Alþingis til sex ára í senn. Tólf umsóknir bárust. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Auk Bryndísar, Kjartans og Rögnu sóttu eftirfarandi um stöðuna: Ásthildur Magnúsdóttir, kennari. Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður. Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri. Ingvar Þór Sigurðsson, forstöðumaður. Kristian Guttesen, aðjunkt. Sandra Stojkovic Hinic, verkefnastjóri. Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri. Þórdís Sævarsdóttir, kennari. Forsætisnefnd fól þremur úr sínum hóp að hafa umsókn með ráðningarferlinu fyrir hönd nefndarinnar. Undirnefndina skipa Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis og varaforsetarnir Guðjón Brjánsson og Bryndís Haraldsdóttir. Ákveðið var að skipa þriggja manna hæfnisnefnd til að gaumgæfa umsóknir, meta hvaða umsækjendum verður boðið í viðtal, annast viðtöl, gera umsagnir og tillögu til undirnefndar forsætisnefndar um þann umsækjanda sem hún telur hæfastan til að gegna starfinu. Hæfnisnefndina skipa Þorsteinn Magnússon varaskrifstofustjóri Alþingis, Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Kjara-og mannauðssýslu ríkisins og Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri. Nýr skrifstofustjóri Alþingis tekur við embættinu 1. september næstkomandi. Alþingi Tímamót Vistaskipti Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Sjá meira
Forsætisnefnd Alþingis auglýsti hinn 20. apríl síðastliðinn embætti skrifstofustjóra Alþingis laust til umsóknar en nefndin ræður skrifstofustjóra Alþingis til sex ára í senn. Tólf umsóknir bárust. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Auk Bryndísar, Kjartans og Rögnu sóttu eftirfarandi um stöðuna: Ásthildur Magnúsdóttir, kennari. Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður. Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsstjóri. Ingvar Þór Sigurðsson, forstöðumaður. Kristian Guttesen, aðjunkt. Sandra Stojkovic Hinic, verkefnastjóri. Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri. Þórdís Sævarsdóttir, kennari. Forsætisnefnd fól þremur úr sínum hóp að hafa umsókn með ráðningarferlinu fyrir hönd nefndarinnar. Undirnefndina skipa Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis og varaforsetarnir Guðjón Brjánsson og Bryndís Haraldsdóttir. Ákveðið var að skipa þriggja manna hæfnisnefnd til að gaumgæfa umsóknir, meta hvaða umsækjendum verður boðið í viðtal, annast viðtöl, gera umsagnir og tillögu til undirnefndar forsætisnefndar um þann umsækjanda sem hún telur hæfastan til að gegna starfinu. Hæfnisnefndina skipa Þorsteinn Magnússon varaskrifstofustjóri Alþingis, Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Kjara-og mannauðssýslu ríkisins og Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri. Nýr skrifstofustjóri Alþingis tekur við embættinu 1. september næstkomandi.
Alþingi Tímamót Vistaskipti Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Sjá meira