Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Birgir Olgeirsson skrifar 30. apríl 2019 23:36 Nemendur voru slegnir vegna þessarar árásar. Vísir/AP Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í dag. Skotárásin átti sér stað rétt fyrir klukkan 18 að staðartíma nærri Kennedy Hall-byggingunni en einn hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna málsins. Engar fregnir hafa verið færðar af líðan þeirra sem særðust þegar þetta er ritað. Lögreglan hefur ekki nafngreint þann sem er grunaður um skotárásina. „Hlaupið, felið ykkur, berjist. Tryggið ykkar öryggi tafarlaust,“ var ritað á Twitter-reikning skólans skömmu fyrir klukkan sex. Myndbönd náðust á vettvangi þar sem nemendur sáust yfirgefa byggingar háskólans með hendur á lofti á meðan lögreglumenn hlupu fram hjá þeim að vettvangi skotárásarinnar. Talskona lögreglunnar staðfesti við fjölmiðla að árásarmaður hefði verið á svæðinu en neitaði að veita frekari upplýsingar. Rúmlega 26 þúsund stunda nám við skólann sem er með um þrjú þúsund manns í vinnu.UNC Shooting:- At least three people shot at University of North Carolina in Charlotte- Suspected Shooter is in custody- University is on lockdown- Many students on campus during shooting due to a concert at the schoolpic.twitter.com/NEH3QuImmC— PM Breaking News (@PMBreakingNews) April 30, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í dag. Skotárásin átti sér stað rétt fyrir klukkan 18 að staðartíma nærri Kennedy Hall-byggingunni en einn hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna málsins. Engar fregnir hafa verið færðar af líðan þeirra sem særðust þegar þetta er ritað. Lögreglan hefur ekki nafngreint þann sem er grunaður um skotárásina. „Hlaupið, felið ykkur, berjist. Tryggið ykkar öryggi tafarlaust,“ var ritað á Twitter-reikning skólans skömmu fyrir klukkan sex. Myndbönd náðust á vettvangi þar sem nemendur sáust yfirgefa byggingar háskólans með hendur á lofti á meðan lögreglumenn hlupu fram hjá þeim að vettvangi skotárásarinnar. Talskona lögreglunnar staðfesti við fjölmiðla að árásarmaður hefði verið á svæðinu en neitaði að veita frekari upplýsingar. Rúmlega 26 þúsund stunda nám við skólann sem er með um þrjú þúsund manns í vinnu.UNC Shooting:- At least three people shot at University of North Carolina in Charlotte- Suspected Shooter is in custody- University is on lockdown- Many students on campus during shooting due to a concert at the schoolpic.twitter.com/NEH3QuImmC— PM Breaking News (@PMBreakingNews) April 30, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira