Hersýning haldin með andstæðingum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2019 10:02 Herskip Frelsishersins á sýningu vegna 70 ára afmælis. Getty/VCG Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu í hafnarbænum. Tilefnið er 70 ára afmæli kínverska sjóhersins, en hann mun á sýningunni sýna áhorfendum kjarnorkukafbáta o.fl. í sjónum fyrir utan Qingdao. Frá þessu er greint á vef Reuters. Kínversk yfirvöld segja alls 12 lönd taka þátt í hátíðarhöldunum, auk Kína, þ.á.m. Indland, sem hefur átt í útistöðum við Kína vegna ósættis um landamæri landanna tveggja, auk þess sem Kína hefur stutt Pakistan í útistöðum þess við Indland. Ósætti hefur einnig ríkt á milli Ástralíu og Indlands en áströlsk yfirvöld hafa sakað Kína um að hafa afskipti af stjórnmálum í landinu auk þess sem tæki frá kínverska framleiðandanum Huawei. Japanski sjóherinn sendi einnig eitt af skipum sínum til hátíðarhaldanna, í fyrsta skipti síðan 2011, en mikið ósætti hefur verið á milli landanna tveggja vegna ágreinings um eyjaklasa í Austur-Kínahafi auk þess sem Kína hefur verið ósátt með breytingar á stjórnarskrá Japan, sem forsætisráðherrann, Shinzo Abe hyggst gera. Auk þessara ríkja, hafa Rússar sent herskip, auk þriggja annarra landa sem hafa átt í útistöðum við Kína vegna yfirráða í Suður-Kínahafi en það eru ríkin Víetnam, Malasía og Filippseyjar. Ástralía Huawei Indland Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu í hafnarbænum. Tilefnið er 70 ára afmæli kínverska sjóhersins, en hann mun á sýningunni sýna áhorfendum kjarnorkukafbáta o.fl. í sjónum fyrir utan Qingdao. Frá þessu er greint á vef Reuters. Kínversk yfirvöld segja alls 12 lönd taka þátt í hátíðarhöldunum, auk Kína, þ.á.m. Indland, sem hefur átt í útistöðum við Kína vegna ósættis um landamæri landanna tveggja, auk þess sem Kína hefur stutt Pakistan í útistöðum þess við Indland. Ósætti hefur einnig ríkt á milli Ástralíu og Indlands en áströlsk yfirvöld hafa sakað Kína um að hafa afskipti af stjórnmálum í landinu auk þess sem tæki frá kínverska framleiðandanum Huawei. Japanski sjóherinn sendi einnig eitt af skipum sínum til hátíðarhaldanna, í fyrsta skipti síðan 2011, en mikið ósætti hefur verið á milli landanna tveggja vegna ágreinings um eyjaklasa í Austur-Kínahafi auk þess sem Kína hefur verið ósátt með breytingar á stjórnarskrá Japan, sem forsætisráðherrann, Shinzo Abe hyggst gera. Auk þessara ríkja, hafa Rússar sent herskip, auk þriggja annarra landa sem hafa átt í útistöðum við Kína vegna yfirráða í Suður-Kínahafi en það eru ríkin Víetnam, Malasía og Filippseyjar.
Ástralía Huawei Indland Kína Suður-Kínahaf Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira