Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 22:05 Hefðin hefur lifað góðu lífi í Pruchnik. Getty Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik. Pólland Trúmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Heimsþing gyðinga (e. World Jewish Congress) hefur gagnrýnt harðlega páskahefð pólsks bæjar þar sem illa er farið með brúðu af Júdasi Ískaríot, hinum svikula lærisveini Jesú Krists, þar sem brúðan líkist mjög dæmigerðum strangtrúuðum gyðingi. Hefð þessi lýsir sér þannig að á árlega safnast íbúar bæjarins Pruchnik í suður-Póllandi saman og berja Júdasarlíkið með prikum, sparka í það og misþyrma því á ýmsan máta. Fréttir af þessari óhefðbundnu hefð fóru á flug eftir að pólski netmiðillinn Ekspres Jaroslawski birti myndband af herlegheitunum. „Gyðingum býður við þessari hrollvekjandi endurvakningu forneskjulegs gyðingahaturs sem leiddi til ólýsanlegs ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá heimsþinginu, en yfir þrjár milljónir pólskra gyðinga voru myrtar af nasistum á tímum síðari heimsstyrjaldar. Íbúar Pruchnik eru allflestir kaþólikkar, en hefðin á rætur sínar að rekja til kaþólskrar trúar. Þrátt fyrir að kaþólska kirkjan hafi lagst gegn athöfnum og hefðum sem þessari virðist hún lifa góðu lífi sums staðar, í það minnsta í Pruchnik.
Pólland Trúmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira