Tvö rauð spjöld þegar Dortmund fór langt með að kasta frá sér titlinum Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. apríl 2019 15:25 Agaleysið algjört hjá Dortmund í dag vísir/getty Titilvonir Borussia Dortmund eru nánast að engu orðnar eftir hræðileg úrslit gegn Schalke á heimavelli í dag en leiknum lauk með 2-4 sigri gestanna þar sem Dortmund endaði leikinn með aðeins níu leikmenn. Mario Götze kom Dortmund yfir snemma leiks en Schalke fór með forystu í leikhlé, 1-2, með mörkum Daniel Caliguri af vítapunktinum og Salif Sane. Eftir rúmlega klukkutíma leik tóku heimamenn upp á því að kasta frá sér leiknum á glórulausan hátt. Fyrirliði liðsins, Marco Reus, lét þá reka sig útaf með beint rautt spjald fyrir mjög grófa tæklingu. Caliguri skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnunni og staðan orðin 1-3. Til að bæta gráu ofan á svart fór Marius Wolf að fordæmi fyrirliða síns og fékk beint rautt spjald fyrir gróft brot á 65.mínútu. Tveimur mönnum færri tókst Axel Witsel þó að minnka muninn í 2-3 en Breel Embolo svaraði um hæl og tryggði Schalke 2-4 sigur. Bayern Munchen getur náð fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar á morgun þegar Bæjarar heimsækja Nurnberg. Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira
Titilvonir Borussia Dortmund eru nánast að engu orðnar eftir hræðileg úrslit gegn Schalke á heimavelli í dag en leiknum lauk með 2-4 sigri gestanna þar sem Dortmund endaði leikinn með aðeins níu leikmenn. Mario Götze kom Dortmund yfir snemma leiks en Schalke fór með forystu í leikhlé, 1-2, með mörkum Daniel Caliguri af vítapunktinum og Salif Sane. Eftir rúmlega klukkutíma leik tóku heimamenn upp á því að kasta frá sér leiknum á glórulausan hátt. Fyrirliði liðsins, Marco Reus, lét þá reka sig útaf með beint rautt spjald fyrir mjög grófa tæklingu. Caliguri skoraði stórglæsilegt mark úr aukaspyrnunni og staðan orðin 1-3. Til að bæta gráu ofan á svart fór Marius Wolf að fordæmi fyrirliða síns og fékk beint rautt spjald fyrir gróft brot á 65.mínútu. Tveimur mönnum færri tókst Axel Witsel þó að minnka muninn í 2-3 en Breel Embolo svaraði um hæl og tryggði Schalke 2-4 sigur. Bayern Munchen getur náð fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar á morgun þegar Bæjarar heimsækja Nurnberg.
Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Sjá meira