Fékk treyjur frá miðjumönnum Íslands með 20 ára millibili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. apríl 2019 07:00 Hinn þrautreyndi Ildefons Lima. vísir/getty Hinn 39 ára Ildefons Lima stóð vaktina í vörn Andorra þegar liðið tapaði 0-2 fyrir Íslandi í undankeppni EM 2020 í síðasta mánuði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lima mætir Íslandi enda hefur hann verið á þriðja áratug í landsliði Andorra og er nú fyrirliði þess. Hann er leikja- og markahæstur í sögu landsliðsins með 121 leik og ellefu mörk. Lima lék m.a. leik Andorra og Íslands í undankeppni EM 2000, þann 22. mars 1999. Íslendingar unnu leikinn, 0-2, með mörkum Eyjólfs Sverrissonar og Steinars Adolfssonar. Eftir leikinn fékk hann treyju Rúnars Kristinssonar (númer 6), leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Eftir leikinn við Ísland í síðasta mánuði bætti hann svo treyju Arons Einars Gunnarssonar (númer 17) í safnið. Hann fékk því treyjur frá tveimur af bestu miðjumönnum í sögu íslenska landsliðsins með 20 ára millibili. Lima birti skemmtilega mynd af treyjunum tveimur á Twitter. Hana má sjá hér fyrir neðan.20 years of @Fedandfutvs @footballiceland27/03/1999 - 22/03/2019, nr.6 worn by Runar Kristinsson, most capped Iceland player with 106 appearances, nr.17 worn by A.Gunnarsson@UEFAEURO#ísland#andorra#matchworn#matcwornshirt#footballcollection#vikingclap#icelandpic.twitter.com/KAR5itQOvw — Ildefons Lima Solà(@ildelima6) April 1, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Hinn 39 ára Ildefons Lima stóð vaktina í vörn Andorra þegar liðið tapaði 0-2 fyrir Íslandi í undankeppni EM 2020 í síðasta mánuði. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Lima mætir Íslandi enda hefur hann verið á þriðja áratug í landsliði Andorra og er nú fyrirliði þess. Hann er leikja- og markahæstur í sögu landsliðsins með 121 leik og ellefu mörk. Lima lék m.a. leik Andorra og Íslands í undankeppni EM 2000, þann 22. mars 1999. Íslendingar unnu leikinn, 0-2, með mörkum Eyjólfs Sverrissonar og Steinars Adolfssonar. Eftir leikinn fékk hann treyju Rúnars Kristinssonar (númer 6), leikjahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Eftir leikinn við Ísland í síðasta mánuði bætti hann svo treyju Arons Einars Gunnarssonar (númer 17) í safnið. Hann fékk því treyjur frá tveimur af bestu miðjumönnum í sögu íslenska landsliðsins með 20 ára millibili. Lima birti skemmtilega mynd af treyjunum tveimur á Twitter. Hana má sjá hér fyrir neðan.20 years of @Fedandfutvs @footballiceland27/03/1999 - 22/03/2019, nr.6 worn by Runar Kristinsson, most capped Iceland player with 106 appearances, nr.17 worn by A.Gunnarsson@UEFAEURO#ísland#andorra#matchworn#matcwornshirt#footballcollection#vikingclap#icelandpic.twitter.com/KAR5itQOvw — Ildefons Lima Solà(@ildelima6) April 1, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Umfjöllun: Andorra - Ísland 0-2 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30