Vinstriflokkarnir gætu unnið kosningasigur á Spáni Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 13:11 Sáncez forsætisráðherra á kosningafundi sósíalista í Sevilla. Vísir/EPA Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara. Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Flokkar á vinstri væng spænskra stjórnmála eygja möguleika á að mynda meirihlutastjórn eftir kosningar sem fara fram í lok þessa mánaðar ef marka má skoðanakannanir. Þó að mjótt sé á mununum er ekki útlit fyrir að hægriflokkarnir nái meirihluta atkvæða. Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, flýtti þingkosningum eftir að fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar hans var fellt í febrúar. Ríkisstjórn hans tók við völdum í fyrra þegar þingið samþykkti vantraust á ríkisstjórn hægriflokksins Lýðflokksins. Kosið verður til þings 28. apríl. Ný skoðanakönnun félagsvísindastofnunar Spánar bendir til þess að Sósíalistaflokkur Sánchez og vinstriflokkurinn Við getum gætu myndað meirihluta með smáflokkum af vinstri vængnum. Lýðflokkurinn og miðhægriflokkurinn Borgararnir fengju ekki nægilega marga þingmenn til að mynda stjórn saman. Allt útlit er fyrir að öfgahægriflokkur vinni sæti á spænska þinginu í fyrsta skipti frá því að lýðræði var tekið upp aftur á Spáni á 8. áratug síðustu aldar, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Könnunin bendir til þess að öfgaflokkurinn Vox fái 29 til 27 sæti af 350. Veruleg óvissa kemur fram í könnuninni því einn af hverjum fjórum svarendum sagðist ekki hafa gert upp hug sinn og meira en átta prósent vildu ekki svara.
Spánn Tengdar fréttir Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Boðað til kosninga á Spáni í lok apríl Þingkosningar verða haldnar 28. apríl, um mánuði fyrir héraðs-, sveitarstjórnar- og Evrópuþingskosningar. 15. febrúar 2019 09:57