Uppgjörsþáttur: Hamilton hlutskarpastur í Barein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2019 22:30 Sigurreifur Hamilton. vísir/getty Breski heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Barein-kappakstrinum, annari keppni tímabilsins í Formúlu 1, í dag. Hamilton varð í 2. sæti í kappakstrinum í Ástralíu um þarsíðustu helgi, á eftir liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Þeir höfðu sætaskipti í Barein. Hinn 21 árs gamli Charles Lecrec á Ferrari var nálægt því að vera senuþjófur dagsins en hann var lengi vel með forystu. Vélabilun gerði hins vegar vonir hans um sigur að engu og hann endaði í 3. sæti. Hér fyrir neðan má sjá uppgjörsþátt um Barein-kappaksturinn í dag.Klippa: Formúla 1: Uppgjörsþáttur eftir Barein Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Björgólfur Thor Björgólfsson var í góðum félagsskap á Barein-kappakstrinum. 31. mars 2019 21:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Barein-kappakstrinum, annari keppni tímabilsins í Formúlu 1, í dag. Hamilton varð í 2. sæti í kappakstrinum í Ástralíu um þarsíðustu helgi, á eftir liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Valtteri Bottas. Þeir höfðu sætaskipti í Barein. Hinn 21 árs gamli Charles Lecrec á Ferrari var nálægt því að vera senuþjófur dagsins en hann var lengi vel með forystu. Vélabilun gerði hins vegar vonir hans um sigur að engu og hann endaði í 3. sæti. Hér fyrir neðan má sjá uppgjörsþátt um Barein-kappaksturinn í dag.Klippa: Formúla 1: Uppgjörsþáttur eftir Barein
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Barein Fyrsti sigur heimsmeistarans á tímabilinu kom í Barein. 31. mars 2019 17:02 Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Björgólfur Thor Björgólfsson var í góðum félagsskap á Barein-kappakstrinum. 31. mars 2019 21:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fréttamaður Sky ruglaðist á Björgólfi Thor og Guy Ritchie Björgólfur Thor Björgólfsson var í góðum félagsskap á Barein-kappakstrinum. 31. mars 2019 21:00