Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2019 21:53 Giroud skorar annað mark Frakka. vísir/getty Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45