Ásta nýr ráðuneytisstjóri Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2019 08:58 Ásta Valdimarsdóttir. Heilbrigðisráðuneytið Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Ásta tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Ásta hafi verið meðal fjögurra umsækjenda sem lögskipuð hæfnisnefnd mat hæfasta til að gegna embættinu. „Ásta er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum, bæði hérlendis og erlendis. Síðastliðin níu ár hefur Ásta starfað hjá Alþjóðahugverkastofunni (WIPO) sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna, fyrst sem yfirmaður framkvæmdasviðs alþjóðlegu vörumerkjaskrifstofunnar og síðan sem framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Samhliða störfum sínum hefur Ásta sótt ýmis námskeið í stjórnun, stefnumótun, samskiptahæfni o.fl. og stundað nám í opinberri stjórnsýslu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Ásta var forstjóri Einkaleyfastofu á árunum 2001 – 2010 en hafði áður starfað þar sem yfirlögfræðingur um fimm ára skeið. Fyrir þann tíma starfaði hún sem sérfræðingur í iðnaðarráðuneytinu og sem aðalfulltrúi og staðgengill sýslumannsins á Ísafirði. Í umsögn hæfnisnefndar segir að Ásta hafi til að bera augljósa leiðtogahæfileika og góða færni í mannlegum samskiptum. Þekking hennar og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu sé mjög góð, hún búi að verulegri reynslu af stjórnun, starfsmannahaldi og rekstri og enn fremur hafi hún mikla reynslu af alþjóðasamstarfi,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Ásta tekur við starfinu af Ólafi Darra Andrasyni sem nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Ásta hafi verið meðal fjögurra umsækjenda sem lögskipuð hæfnisnefnd mat hæfasta til að gegna embættinu. „Ásta er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur langa reynslu af stjórnunarstörfum, bæði hérlendis og erlendis. Síðastliðin níu ár hefur Ásta starfað hjá Alþjóðahugverkastofunni (WIPO) sem er ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna, fyrst sem yfirmaður framkvæmdasviðs alþjóðlegu vörumerkjaskrifstofunnar og síðan sem framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Samhliða störfum sínum hefur Ásta sótt ýmis námskeið í stjórnun, stefnumótun, samskiptahæfni o.fl. og stundað nám í opinberri stjórnsýslu við Endurmenntun Háskóla Íslands. Ásta var forstjóri Einkaleyfastofu á árunum 2001 – 2010 en hafði áður starfað þar sem yfirlögfræðingur um fimm ára skeið. Fyrir þann tíma starfaði hún sem sérfræðingur í iðnaðarráðuneytinu og sem aðalfulltrúi og staðgengill sýslumannsins á Ísafirði. Í umsögn hæfnisnefndar segir að Ásta hafi til að bera augljósa leiðtogahæfileika og góða færni í mannlegum samskiptum. Þekking hennar og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu sé mjög góð, hún búi að verulegri reynslu af stjórnun, starfsmannahaldi og rekstri og enn fremur hafi hún mikla reynslu af alþjóðasamstarfi,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira