Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2019 23:30 Það er hiti í mönnum í Suður-Afríku. Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Þetta tiltekna atvik átti sér stað í Suður-Afríku eftir innanfélagsmót hjá golfklúbbi þar í landi. Keppandi sem varð að sjá á eftir titlinum í hendur annars manns sakar meistarann um svindl á barnum eftir mót.Wow club champs is a serious business. Mike seems to have won the golf and the fight. pic.twitter.com/GzBrSfg7ts — DarrenCueball (@Darren20041950) March 4, 2019 Óhætt er að segja að klúbbmeistarinn hafi tekið þessum ásökunum illa því hann rýkur yfir til mannsins á inniskónum og er ekkert að eyða tímanum í vitleysu. Fer beint í að skalla hinn kylfinginn af slíkum krafti að sá fellur á rúðu og brýtur hana. Það dugði þó ekki til því í kjölfarið lét hann höggin dynja á honum. Keppnisskapið í botni þarna alla leið á barinn. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Þetta tiltekna atvik átti sér stað í Suður-Afríku eftir innanfélagsmót hjá golfklúbbi þar í landi. Keppandi sem varð að sjá á eftir titlinum í hendur annars manns sakar meistarann um svindl á barnum eftir mót.Wow club champs is a serious business. Mike seems to have won the golf and the fight. pic.twitter.com/GzBrSfg7ts — DarrenCueball (@Darren20041950) March 4, 2019 Óhætt er að segja að klúbbmeistarinn hafi tekið þessum ásökunum illa því hann rýkur yfir til mannsins á inniskónum og er ekkert að eyða tímanum í vitleysu. Fer beint í að skalla hinn kylfinginn af slíkum krafti að sá fellur á rúðu og brýtur hana. Það dugði þó ekki til því í kjölfarið lét hann höggin dynja á honum. Keppnisskapið í botni þarna alla leið á barinn.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti