Tveir handteknir vegna morðs á brasilískri stjórnmálakonu Kjartan Kjartansson skrifar 12. mars 2019 14:10 Ronnie Lessa (t.v.) og Elcio Viera de Queiroz (t.h.) eru sagðir fyrrverandi herlögreglumenn. Vísir/EPA Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir. Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Lögreglan í Río de Janeiro hefur handtekið tvo fyrrverandi lögreglumenn vegna morðsins á borgarfulltrúanum Marielle Franco í fyrra. Franco hafði verið afar gagnrýnin á alríkislögreglumenn væru sendir inn í fátækrahverfi borgarinnar. Mennirnir tveir eru sagðir hafa verið herlögreglumenn. Annar þeirra er grunaður um að hafa skotið Franco til bana en hinn um að hafa myrt ökumann hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Franco var skotin fjórum sínum í höfuðið þegar hún kom af samkomu um valdeflingu blökkukvenna í miðborg Ríó í mars í fyrra. Vitni sáu bíl ekið upp að hliðina að bílnum sem hún var farþegi í. Ökumaður hennar var skotinn þremur skotum. Blaðafulltrúi Franco særðist einnig í tilræðinu. Morðið á Franco vakti mikla reiði í Brasilíu og varð kveikjan að fjöldamótmælum í Ríó. Franco ólst sjálf upp í fátækrahverfum Ríó og sem borgarfulltrúi gagnrýndi hún að öryggissveitir alríkisstjórnar Brasilíu væru sendar inn í hverfin. Daginn áður en hún var myrt tísti hún gagnrýni sinni á að herlögregla hefði drepið 23 ára gamlan mann í einu fátækrahverfa borgarinnar. Rannsakendur segja að morðið á Franco hafi verið vandlega skipulagt og framkvæmt af óvenjumikilli nákvæmni. Grunur hefur því leikið á að morðingjarnir hafi verið þrautþjálfaðir.
Brasilía Tengdar fréttir Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Lýsa upp Hallgrímskirkju til heiðurs tíu baráttukonum Amnesty International ýtir árlegri herferð úr vör þann 30. nóvember kl. 17 með gagnvirku ljósainnsetningunni Lýsum upp myrkrið. Eliza Reid, forsetafrú opnar ljósainnsetninguna formlega. 29. nóvember 2018 11:26