Breska konungsfjölskyldan um hryðjuverkin í Nýja-Sjálandi: „Engin manneskja ætti að óttast að sækja helgistað“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 16:31 Hertogahjónin af Camebridge og Sussex. Getty/Stephen Pond Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína í færslu sem birt var á Instagram-síðu konungshallarinnar í gær. Þau segja hryðjuverkin árás á samfélagið í Christchurch og múslima um allan heim. „Þetta er hræðileg árás á fólk sem hefur háttprýði, samfélag og vináttu í hávegum.“ Þau segjast hafa verið svo lánsöm að hafa eytt tíma í Christchurch og fundið hve hlýtt og örlátt fólkið þar er en hertogahjónin af Sussex heimsóttu landið í haust. „Við vitum að eftir þetta áfall og þessa sorg munu íbúar Nýja-Sjálands sameinast til þess að sýna að slík illska getur aldrei sigrað samkennd og umburðarlyndi,“ segir í færslunni og senda þau hugheilar kveðjur og bænir til allra landsmanna. Þau segja enga manneskju eiga að óttast að sækja sína helgistaði og enda kveðjuna á Nýsjálensku kveðjunni Kia Kaha sem merkir einfaldlega: „Verið sterk“. View this post on Instagram “Our hearts go out to the families and friends of the people who lost their lives in the devastating attack in Christchurch. We have all been fortunate to spend time in Christchurch and have felt the warm, open-hearted and generous spirit that is core to its remarkable people. No person should ever have to fear attending a sacred place of worship. This senseless attack is an affront to the people of Christchurch and New Zealand, and the broader Muslim community. It is a horrifying assault on a way of life that embodies decency, community, and friendship. We know that from this devastation and deep mourning, the people of New Zealand will unite to show that such evil can never defeat compassion and tolerance. We send our thoughts and prayers to everyone in New Zealand today. Kia Kaha.” — The Duke and Duchess of Cambridge and The Duke and Duchess of Sussex. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Mar 15, 2019 at 6:54am PDT Hryðjuverk í Christchurch Kóngafólk Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01 Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58 „Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Hertogahjónin af Camebridge og Sussex hafa vottað aðstandendum fórnarlamba hryðjuverkanna í Nýja-Sjálandi samúð sína í færslu sem birt var á Instagram-síðu konungshallarinnar í gær. Þau segja hryðjuverkin árás á samfélagið í Christchurch og múslima um allan heim. „Þetta er hræðileg árás á fólk sem hefur háttprýði, samfélag og vináttu í hávegum.“ Þau segjast hafa verið svo lánsöm að hafa eytt tíma í Christchurch og fundið hve hlýtt og örlátt fólkið þar er en hertogahjónin af Sussex heimsóttu landið í haust. „Við vitum að eftir þetta áfall og þessa sorg munu íbúar Nýja-Sjálands sameinast til þess að sýna að slík illska getur aldrei sigrað samkennd og umburðarlyndi,“ segir í færslunni og senda þau hugheilar kveðjur og bænir til allra landsmanna. Þau segja enga manneskju eiga að óttast að sækja sína helgistaði og enda kveðjuna á Nýsjálensku kveðjunni Kia Kaha sem merkir einfaldlega: „Verið sterk“. View this post on Instagram “Our hearts go out to the families and friends of the people who lost their lives in the devastating attack in Christchurch. We have all been fortunate to spend time in Christchurch and have felt the warm, open-hearted and generous spirit that is core to its remarkable people. No person should ever have to fear attending a sacred place of worship. This senseless attack is an affront to the people of Christchurch and New Zealand, and the broader Muslim community. It is a horrifying assault on a way of life that embodies decency, community, and friendship. We know that from this devastation and deep mourning, the people of New Zealand will unite to show that such evil can never defeat compassion and tolerance. We send our thoughts and prayers to everyone in New Zealand today. Kia Kaha.” — The Duke and Duchess of Cambridge and The Duke and Duchess of Sussex. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Mar 15, 2019 at 6:54am PDT
Hryðjuverk í Christchurch Kóngafólk Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01 Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58 „Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Öryggisgæsla við franska tilbeiðslustaði hert eftir blóðbaðið í Christchurch Stærsta samfélag múslima er Vestur-Evrópu er í Frakklandi. Skotárásin í Christchurch beindist að tveimur moskum. 15. mars 2019 12:01
Tilkynnir ummæli um hryðjuverkaárásina í Christchurch til lögreglu Segir þau ýta undir og hvetja til ofbeldis í garð minnihlutahóps í íslenskum samfélagi. 15. mars 2019 14:58
„Skrýtin tilfinning að þurfa að segja barni frá svona illmennsku í heiminum“ Íbúar í nýsjálensku borginni Christchurch, þar sem minnst 49 voru skotnir til bana í hryðjuverkaárás á tvær moskur í nótt, eru skelfingu lostnir, að sögn Íslendings sem búsettur er í borginni. 15. mars 2019 08:36