Ók á þrjár kyrrstæðar bifreiðar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2019 08:23 Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. vísir/vilhelm Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Klukkan hálf tólf í gærkvöldi var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108 en ökumaður hafði þá ekið á 2-3 kyrrstæðar bifreiðar. Ökumaðurinn sem olli tjóninu var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Þetta kom fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem hafði í nógu að snúast í nótt. Á meðal verkefna hennar voru fjölmörg mál sem komu upp er varðar akstur undir áhrifum vímuefna. Þá var nokkuð um umferðaróhöpp og þjófnað. Laust fyrir klukkan sex í gær var lögreglu tilkynnt um búðarhnupl í verslun í hverfi 108. Meintur þjófur var handtekinn og vistaður í fangageymslu á meðan málið var rannsakað. Illa gekk að fá túlk til að hægt væri að ræða við hinn meinta geranda en hann var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Klukkan korter yfir sex var tilkynnt um nakinn mann í salernisaðstöðunni í Reykjavíkurflugvelli. Maðurinn er heimilislaus og af erlendu bergi brotinn. Hann hafði vanið komur sínar á flugvöllinn og notað almenningssalernið til að þrífa sig. Manninum var vísað burt. Laust eftir klukkan hálf þrjú í nótt var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingahús í miðbænum. Hann hafði ráðist á dyravörð og var í átökum þegar lögreglan mætti á staðinn. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um slys á heimili í hverfi 113 sem kom til þegar kona var í samkvæmi og notaði hníf til að opna flösku. Hnífurinn rann til í hendi konunnar og henni blæddi mjög. Sjúkraflutningamenn komu á vettvang, bjuggu um sárið og fluttu konuna til aðhlynningar á slysadeild.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent