Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Andri Eysteinsson skrifar 6. mars 2019 23:17 Johnny Bobbitt Jr, Kate McClure og Mark D'Amico AP/Elizabeth Robertson Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst. Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, játaði í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu ásamt Katelyn McClure og fyrrverandi kærasta hennar Mark D‘Amico. BBC greinir frá. Þríeykið hafði komist í fréttir eftir að McClure sagði frá því að Bobbitt sem var heimilislaus hafi gefið henni síðustu tuttugu dalina sem hann átti til þess að hún gæti keypt eldsneyti á eldsneytislausan bíl sinn. McClure stofnaði í kjölfarið GoFundMe- söfnunarsíðu til þess að afla fjár fyrir fyrrum hermanninn Bobbitt. Saga þeirra breiddist víða og gáfu meira en 14.000 manns alls staðar að úr heiminum pening í söfnunina. Meira en 400.000 dalir söfnuðust en það gera um 48.500.000 kr. Í stað þess að nota peninginn sem safnaðist til þess að hjálpa Bobbitt, eyddu McClure og D‘Amico fénu í nýjan BMW bíl, ferðalög til Las Vegas svo dæmi séu nefnd. Bobbitt létu þau fá 75.000 dali. Eftir að Bobbitt, sem var ósáttur við sinn hlut, kærði parið rannsökuðu yfirvöld málið nánar. Í ljós kom að McClure og D‘Amico höfðu kynnst Bobbitt nokkru áður en söfnunin hófst. Útlit er fyrir að McClure gæti átt yfir höfði sér 33 mánaða fangelsisvist en Bobbitt milli 6-30 mánaða dóm. Mark D‘Amico hefur líkt og McClure og Bobbitt verið ákærður fyrir aðild sína í fjársvikunum en hann hefur þó einnig verið kærður af fjölskyldu McClure fyrir að hafa neitað að yfirgefa húsnæði hennar eftir sambandsslit þeirra í ágúst.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01 Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55 Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26 GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Hjartnæm saga og fjáröflun reyndist svikamylla Það vakti mikla athygli á heimsvísu þegar bandarísk kona birti í fyrra sögu um að heimilislaus maður eyddi síðustu peningunum sínum til að hjálpa henni þegar hún varð eldsneytislaus í New Jersey. 16. nóvember 2018 10:01
Stefnir miskunnsömu samverjunum fyrir fjársvik Síðustu vikur hefur Bobbitt sakað parið um að stela af sér peningunum sem söfnuðust fyrir hann og verja þeim í allskyns lúxusvarning. 30. ágúst 2018 08:55
Parinu fyrirskipað að skila milljónunum Maðurinn, Johnny Bobbitt, hefur staðið í deilum við parið undanfarna mánuði og sakað það um að eyða fénu í lúxusvarning. 31. ágúst 2018 14:26
GoFundMe endurgreiðir þeim sem gáfu í hópfjáröflun fyrir heimilislausan mann Par sem safnaði 47 milljónum íslenskra króna fyrir heimilislausan mann eyddi peningnum í lúxusvarning. Síðan hefur nú endurgreitt þeim sem gáfu í söfnunina. 26. desember 2018 10:05