Valdís Þóra áfram í forystu í Ástralíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. mars 2019 08:00 Valdís Þóra Jónsdóttir er í stuði í Ástralíu. Getty/Mark Runnacles Valdís Þóra Jónsdóttir er áfram í efsta sæti NSW Open-mótsins í golfi sem fram fer í Ástralíu en mótið er sameiginlegt verkefni evrópsku- og áströlsku mótaraðanna. Valdís fór á kostum á fyrsta hring og spilaði á átta höggum undir pari vallarins en í nótt fór hún holurnar 18 á 70 höggum eða einu höggi undir pari og er því í heildina á níu höggum undir pari. Hún bauð upp á líflegt skorkort á öðrum hring en hún fékk fjóra fugla, einn örn og fimm skolla og paraði aðeins átta brautir. Alltaf líf og fjör í kringum Skagamærina. Eftir tvo hringi er Valdís með tveggja högga forystu á Þjóðverjann Karolin Lampert sem er sjö höggum undir pari vallarins en þær Lynn Carlsson frá Svíþjóð og Meghan Maclaren frá Englandi eru þar á eftir á sex höggum undir pari.Staðan í mótinu. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er áfram í efsta sæti NSW Open-mótsins í golfi sem fram fer í Ástralíu en mótið er sameiginlegt verkefni evrópsku- og áströlsku mótaraðanna. Valdís fór á kostum á fyrsta hring og spilaði á átta höggum undir pari vallarins en í nótt fór hún holurnar 18 á 70 höggum eða einu höggi undir pari og er því í heildina á níu höggum undir pari. Hún bauð upp á líflegt skorkort á öðrum hring en hún fékk fjóra fugla, einn örn og fimm skolla og paraði aðeins átta brautir. Alltaf líf og fjör í kringum Skagamærina. Eftir tvo hringi er Valdís með tveggja högga forystu á Þjóðverjann Karolin Lampert sem er sjö höggum undir pari vallarins en þær Lynn Carlsson frá Svíþjóð og Meghan Maclaren frá Englandi eru þar á eftir á sex höggum undir pari.Staðan í mótinu.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti