Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 07:43 Lögreglan hafði afskipti af fjölda drukkinna einstaklinga í nótt. Vísir/vilhelm Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna.
Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15