Unglingur fékk áfengiseitrun á veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2019 07:43 Lögreglan hafði afskipti af fjölda drukkinna einstaklinga í nótt. Vísir/vilhelm Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Flytja þurfti ungling á fermingaraldri á sjúkrahús eftir áfengisneyslu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingu á níunda tímanum í gær um ofurölvi ungling á veitingastað í Garðabæ. Við komuna á staðinn var talið líklegt að unglingurinn, sem sagður er fæddur árið 2005, hafi hlotið áfengiseitrun. Því var hringt á sjúkrabifreið sem flutti unglinginn á sjúkrahús til aðhlynningar. Þar að auki var barnavernd gert viðvart um mál hans. Barnavernd fékk að sama skapi tilkynningu um 15 ára ungling sem fannst ofurölvi við verslunarmiðstöð í Kópavogi á tíunda tímanum. Ekki var þó talið að koma þyrfti honum undir læknishendur heldur var hann aðeins keyrður heim til foreldra sinna. Það voru þó ekki aðeins drukknir unglingar sem komust í kast við lögin. Það gerði einnig maður sem ráfaðinn drukkinn inn á heilbrigðisstofnun í Fossvogi. Eftir að hann hafði fengið þá þjónustu sem hann óskaði er hann sagður hafa verið til ama og neitað að hlýða fyrirmælum. Starfsmenn stofnunarinnar óskuðu tvívegis eftir aðstoð lögreglunnar og var að endingu tekin ákvörðun um að handataka manninn og flytja í næsta fangaklefa þar sem hann hefur varið nóttinni. Þá var einnig tilkynnt um innbrot á höfuðborgarsvæðinu, bæði í íbúð og bifreið, auk þess sem fjöldi ökumanna var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna.
Garðabær Lögreglumál Tengdar fréttir Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13 Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24. febrúar 2019 21:13
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24. febrúar 2019 23:15