Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 15:29 Þessi simpansi er ekki einn af þeim sem flúðu í Belfast. Þessi býr í Brasilíu. EPA/Fernando Bizerra Jr. Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019 Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019
Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira