31 sótti um embætti skrifstofustjóra í félagsmálaráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 15:16 Um er að ræða þrjár stöður skrifstofustjóra í ráðuneytinu. félagsmálaráðuneytið Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Alls sótti 31 einstaklingur um embætti skrifstofustjóra á þremur skrifstofum félagsmálaráðuneytisins en umsóknarfrestur rann út 18. febrúar síðastliðinn. Skrifstofurnar þrjár eru skrifstofa barna- og fjölskyldumála, skrifstofa húsnæðis- og lífeyrismála og skrifstofa vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Umsækjendurnir eru eftirfarandi: • Arna Þórdís Árnadóttir, fulltrúi • Ágúst Þór Sigurðsson, settur skrifstofustjóri • Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri • Ásthildur Knútsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra • Berglind Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur • Bjarnheiður Gautadóttir, settur skrifstofustjóri • Björg Kjartansdóttir, sviðsstjóri • Erna Kristín Blöndal, verkefnastjóri • Eyþór Benediktsson, sérfræðingur • Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarráðgjafi • Gunnhildur Gunnarsdóttir, lögfræðingur • Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi • Haukur Eggertsson, iðnaðarverkfræðingur • Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir, árangursstjóri • Ingvar Sverrisson, lögfræðingur • Jónína Margrét Sigurðardóttir, uppeldis- og meðferðarfulltrúi • Kristian Guttesen, doktorsnemi • Kristín Jónsdóttir, félagsráðgjafi • Lísa Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur • María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi • Pétur T. Gunnarsson, verkefnastjóri • Ragna María Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur • Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri • Sigurrós Ásgerður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri • Skúli Þórðarson, fyrrum sveitarstjóri • Steinunn Jóhanna Bergmann, sérfræðingur • Sunna Arnardóttir, sérfræðingur • Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri • Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur • Vilhjálmur Bergs, lögfræði- og fjármögnunarráðgjafi • Þórunn Oddný Steinsdóttir, lögfræðingur
Félagsmál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira