Fremsta skíðakona heims sendi lesendum karlablaðsins skýr skilaboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 13:30 Mikaela Shiffrin. Getty/ David Geieregger Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019 Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að margra mati fremsta skíðakona heims í dag en hún fór óvenjulega leið í samskiptum sínum við eitt frægasta karlablað heims sem sóttist eftir þokkafullum myndum af henni. Mikaela Shiffrin var boðið að vera með í „heitustu hundrað“ úttekt karlablaðsins Maxim og þáði það. Hún sat hinsvegar ekki fyrri í bikiní eins og allar hinar í hópi þeirra heitustu í heimi. Hún mætti í myndatökuna í skíðajakkanum og með Ólympíuverðlaunin sín um hálsinn. Mikaela Shiffrin er tvöfaldur Ólympíumeistari frá Sochi 2014 og Pyeongchang 2018 sem og þrefaldur heimsmeistari í svigi 2013, 2015 og 2017. Shiffrin er eins og er efst í heimsbikarnum í svigi, stórsvigi, risasvigi og samanlögðu en hún hefur unnið heimsbikarinn í svigi og samanlögðu undanfarin tvö ár. Hún varð sú yngsta í sögunni sem nær að vinna fimmtíu heimsbikarmót.Mikaela Shiffrin was given a place in Maxim's Hot 100 list... so she posed for the men's magazine in her ski jacket with Olympic gold medal. "It made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance." | @benbloomsporthttps://t.co/ayGbTwcOwf — Telegraph Sport (@TelegraphSport) January 30, 2019„Eins og margir vita þá komst ég inn á heitustu hundrað listann hjá Maxim. Á myndinni þá valdi ég að vera í Ólmpíujakkanum og með verðlaunin mín frá Pyeongchang um hálsinn ... og birtist myndin af mér í kringum fullt af konum sem voru í bikiníum,“ skrifaði Mikaela Shiffrin á twitter-síðu sína og bætti við: „Þetta var meðvituð ákvörðun hjá mér að sýna, verandi íþróttakona, að þú getur fengið athygli fyrir afrek þín í íþróttum en ekki hvernig þú lítur út. Ég er ekki sætasta stelpan þarna úti en legg mikið á mig til að ná markmiðum mínum,“ skrifaði Shiffrin og hrósaði líka viðbrögðum Maxim sem leyfðu henni að koma með slíka yfirlýsingu í gegnum þessa mynd.As many of you know, last summer I made the Maxim Hot 100 list. In the photo, I was wearing my jacket and my Olympic medals from PyeongChang...listed among a group of women wearing bikinis... pic.twitter.com/biaEaWF3nx — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019...and I'm proud of my accomplishments in this sport, and that's what I'd like people to recognize. The Maxim Hot 100 was so awesome to me because it made a statement about not objectifying me because of my gender or appearance, but focusing on my accomplishments in skiing... — Mikaela Shiffrin (@MikaelaShiffrin) January 30, 2019
Ólympíuleikar Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti