Serena sló út þá „bestu“ í heimi og komst í átta manna úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 12:30 Serena Williams fagnar sigri. Getty/Scott Barbour Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin í átta manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á efstu konu heimslistans í dag. Serena Williams vann þá hina rúmensku Simona Halep 6-1, 4-6 og 6-4 eftir hörku viðureign. Með þessum sigri komst Serena í fimmtugasta sinn í átta manna úrslit á risamóti í tennis. Tólf af þeim hafa verið á Opna ástralska.Grand Slam quarterfinals.@serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/pahugC4ct8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Simona Halep hefur verið í toppsæti heimslitans í 48 vikur eða síðan í febrúar 2018. Halep tapaði í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í fyrra en kemst ekki lengra en í fjórðu umferð í ár. Serena Williams er orðin 37 ára gömul og að koma til baka eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum eða fleiri en nokkur önnur í nútíma tennis. Hér fyrir neðan talar hún um Disney mynda áhorf dóttur sinnar.Frozen or Beauty and the Beast? It's a choice of two @Disney classics on movie night with @serenawilliams and Olympia #AusOpenpic.twitter.com/Td5X60khNM — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Williams dreymir hinsvegar um að slá met Ástralans Margaret Court sem vann 24 risamót frá 1960 til 1973. Hún komst í úrslitaleik Opna bandaríska mótsins í fyrra en tapaði þá óvænt fyrir Naomi Osaka frá Japan. Serena Williams mætir hinni tékknesku Karolína Pliskova í átta manna úrslitum og sigurvegarinn úr þeirri viðureignir keppir við sigurvegarann úr leik Naomi Osaka og Elina Svitolina frá Úkraínu. Í hinum tveimur viðureignum átta manna úrslitanna mætast Petra Kvitová og heimakonan Ashleigh Barty annarsvegar og Anastasia Pavlyuchenkova og Danielle Collins hinsvegar Serena Williams hefur sjö sinnum fagnað sigri á Opna ástralska meistaramótinu síðast árið 2017.The seven-time champion reigns supreme. @serenawilliams knocks out the world No.1 Simona Halep 6-1 4-6 6-4 to reach her 12 h #AusOpen quarterfinal. pic.twitter.com/bqFKeP8u81 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019 Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin í átta manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir sigur á efstu konu heimslistans í dag. Serena Williams vann þá hina rúmensku Simona Halep 6-1, 4-6 og 6-4 eftir hörku viðureign. Með þessum sigri komst Serena í fimmtugasta sinn í átta manna úrslit á risamóti í tennis. Tólf af þeim hafa verið á Opna ástralska.Grand Slam quarterfinals.@serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/pahugC4ct8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Simona Halep hefur verið í toppsæti heimslitans í 48 vikur eða síðan í febrúar 2018. Halep tapaði í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í fyrra en kemst ekki lengra en í fjórðu umferð í ár. Serena Williams er orðin 37 ára gömul og að koma til baka eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn. Hún hefur unnið 23 risamót á ferlinum eða fleiri en nokkur önnur í nútíma tennis. Hér fyrir neðan talar hún um Disney mynda áhorf dóttur sinnar.Frozen or Beauty and the Beast? It's a choice of two @Disney classics on movie night with @serenawilliams and Olympia #AusOpenpic.twitter.com/Td5X60khNM — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019Williams dreymir hinsvegar um að slá met Ástralans Margaret Court sem vann 24 risamót frá 1960 til 1973. Hún komst í úrslitaleik Opna bandaríska mótsins í fyrra en tapaði þá óvænt fyrir Naomi Osaka frá Japan. Serena Williams mætir hinni tékknesku Karolína Pliskova í átta manna úrslitum og sigurvegarinn úr þeirri viðureignir keppir við sigurvegarann úr leik Naomi Osaka og Elina Svitolina frá Úkraínu. Í hinum tveimur viðureignum átta manna úrslitanna mætast Petra Kvitová og heimakonan Ashleigh Barty annarsvegar og Anastasia Pavlyuchenkova og Danielle Collins hinsvegar Serena Williams hefur sjö sinnum fagnað sigri á Opna ástralska meistaramótinu síðast árið 2017.The seven-time champion reigns supreme. @serenawilliams knocks out the world No.1 Simona Halep 6-1 4-6 6-4 to reach her 12 h #AusOpen quarterfinal. pic.twitter.com/bqFKeP8u81 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 21, 2019
Tennis Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Sjá meira