Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 09:59 Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. FBL/GVA Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 8,3 prósent á milli áranna 2017 og 2018 á meðan kaupverð íbúða hækkaði um 5,4 prósent.Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans en þar segir að á tímabilinu 2011 til 2015 hafi leiguverð hækkað meira en kaupverð milli ára í þrjú skipti. Kaupverðið hefur hækkað meira en fjórum sinum. Alls hefur leiguverðið hækkað um 77,2 prósent á þessum sjö árum og kaupverðið um 95,5 prósent. Meðalhækkun kaupverðs milli ára á þessu tímabili er því 10,1 prósent og meðalhækkun leiguverðs 8,8 prósent. Markverður munur er á leiguverði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Leiguverð á hvern fermetra fyrir tveggja herbergja íbúðir er nær alls staðar töluvert hærra en á þriggja herbergja íbúðum, nema á Akureyri. Munu á leiguverði tveggja og þriggja herbergja íbúða var mestur á Suðurnesjum og á Suðurlandi, um 30 prósent en er að meðaltali um 20 prósent á öllum svæðum. Hæsta leiguverðið fyrir tveggja herbergja íbúðir var í Breiðholti og hæsta verðið fyrir þriggja herbergja íbúðir í austurhluta Reykjavíkur. Í Hagsjánni er nefnt að hátt leiguverð í Breiðholti veki athygli en sé tekið meðaltal síðustu þriggja mánaða ársins er leiguverð tveggja herbergja íbúða í Breiðholti það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðideild Landsbankans leggur áherslu á að um sé að ræða mikla dreifingu á bak við meðaltöl ýmissa stærða á fasteignamarkaði. Þá séu einnig töluverðar sveiflur á milli mælinga í einstökum mánuðir. Þessar aðstæður eigi ekki síður við um leigumarkaðinn en kaup- og sölumarkaðinn. Húsnæðismál Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 8,3 prósent á milli áranna 2017 og 2018 á meðan kaupverð íbúða hækkaði um 5,4 prósent.Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans en þar segir að á tímabilinu 2011 til 2015 hafi leiguverð hækkað meira en kaupverð milli ára í þrjú skipti. Kaupverðið hefur hækkað meira en fjórum sinum. Alls hefur leiguverðið hækkað um 77,2 prósent á þessum sjö árum og kaupverðið um 95,5 prósent. Meðalhækkun kaupverðs milli ára á þessu tímabili er því 10,1 prósent og meðalhækkun leiguverðs 8,8 prósent. Markverður munur er á leiguverði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Leiguverð á hvern fermetra fyrir tveggja herbergja íbúðir er nær alls staðar töluvert hærra en á þriggja herbergja íbúðum, nema á Akureyri. Munu á leiguverði tveggja og þriggja herbergja íbúða var mestur á Suðurnesjum og á Suðurlandi, um 30 prósent en er að meðaltali um 20 prósent á öllum svæðum. Hæsta leiguverðið fyrir tveggja herbergja íbúðir var í Breiðholti og hæsta verðið fyrir þriggja herbergja íbúðir í austurhluta Reykjavíkur. Í Hagsjánni er nefnt að hátt leiguverð í Breiðholti veki athygli en sé tekið meðaltal síðustu þriggja mánaða ársins er leiguverð tveggja herbergja íbúða í Breiðholti það lægsta á höfuðborgarsvæðinu. Hagfræðideild Landsbankans leggur áherslu á að um sé að ræða mikla dreifingu á bak við meðaltöl ýmissa stærða á fasteignamarkaði. Þá séu einnig töluverðar sveiflur á milli mælinga í einstökum mánuðir. Þessar aðstæður eigi ekki síður við um leigumarkaðinn en kaup- og sölumarkaðinn.
Húsnæðismál Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira