Nýliðarnir lært margt á HM: Miklu meiri hraði en heima í Val Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 22. janúar 2019 19:30 Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en í fyrsta sinn á HM. vísri/getty HM-nýliðar íslenska landsliðsins hafa allir stimplað sig rækilega inn á einn eða annan hátt. Þeir fagna tækifærinu að þreyta frumraun sína á stærsta sviðinu og safna í reynslubankann. Alls eru níu leikmenn í íslenska landsliðinu sem lýkur leik á HM á morgun gegn Brasilíu sem eru að spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn og sjö eru á sínu fyrsta stórmóti. Við spurðum þrjá af þessum nýliðum hvað þeir eru búnir að læra af dvölinni í mekka handboltans. „Það er að koma sér inn á þetta stóra svið og fá reynslu á móti svona ógeðslega góðum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi,“ segir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson sem kom óvænt inn í hópinn á lokametrunum fyrir mótið. „Það er bara frábært að fá að spila svona leiki og sjá hvernig þetta er. Þetta er allt annar hraði og allt önnur harka heldur en þar sem ég er að spila. Þetta eru rosalega mikilvægar mínútur sem maður er að fá og maður verður að nýta hverja einustu,“ segir Teitur Örn.Gísli Þorgeir Kristjánsson og Teitur Örn EInarsson eru báðir á sínu fyrsta stórmóti.vísri/gettyGísli Þorgeir Kristjánsson yfirgaf Olís-deildina síðasta sumar eins og Teitur og spilar nú með Kiel í Þýskalandi. Hann, eins og Selfyssingurinn, er á sínu fyrsta stórmóti. „Það er bara að fá tilfinninguna fyrir þessu. Mér finnst það mjög mikilvægt. Ég er búinn að læra mikið af þessum stóru leikjum. Það eru ákveðnar aðstæður sem maður er búinn að læra af og veit núna hvað maður á að gera og ekki að gera. Þetta mót er búið að hjálpa okkur nýliðunum að stimpla sig enn þá frekar inn í liðið og gera enn þá betur fyrir landsliðið,“ segir Gísli Þorgeir. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en fyrsta heimsmeistaramóti. Hann hefur þurft að breyta leik sínum töluvert á undanförnum misserum og viðurkennir að hann þarf ýmislegt að læra. „Það er alveg þó nokkur slatti. Það er náttúrlega bara eitt og hálft ár síðan að ég byrjaði á línunni þannig að það er fullt. Ég þarf að standa blokkina betur, ég þarf líka meiri leikskilning inn á milli. Hann kemur. Í vörninni þarf maður að sleppa nógu snemma til að vera ekki að hanga aftan í mönnum. Það er meiri hreyfanleiki og talandi og keyra þessi hraðaupphlaup. Maður þarf að vera enn fljótari til baka því tempóið er mikið hærra. Mér finnst við spila hratt í Val en þetta er ekki nálægt því. Það er aðlalega hversu leikurinn er. Það er málið,“ segir Ýmir Örn Gíslason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30 Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00 Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00 Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
HM-nýliðar íslenska landsliðsins hafa allir stimplað sig rækilega inn á einn eða annan hátt. Þeir fagna tækifærinu að þreyta frumraun sína á stærsta sviðinu og safna í reynslubankann. Alls eru níu leikmenn í íslenska landsliðinu sem lýkur leik á HM á morgun gegn Brasilíu sem eru að spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn og sjö eru á sínu fyrsta stórmóti. Við spurðum þrjá af þessum nýliðum hvað þeir eru búnir að læra af dvölinni í mekka handboltans. „Það er að koma sér inn á þetta stóra svið og fá reynslu á móti svona ógeðslega góðum liðum eins og Frakklandi og Þýskalandi,“ segir Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson sem kom óvænt inn í hópinn á lokametrunum fyrir mótið. „Það er bara frábært að fá að spila svona leiki og sjá hvernig þetta er. Þetta er allt annar hraði og allt önnur harka heldur en þar sem ég er að spila. Þetta eru rosalega mikilvægar mínútur sem maður er að fá og maður verður að nýta hverja einustu,“ segir Teitur Örn.Gísli Þorgeir Kristjánsson og Teitur Örn EInarsson eru báðir á sínu fyrsta stórmóti.vísri/gettyGísli Þorgeir Kristjánsson yfirgaf Olís-deildina síðasta sumar eins og Teitur og spilar nú með Kiel í Þýskalandi. Hann, eins og Selfyssingurinn, er á sínu fyrsta stórmóti. „Það er bara að fá tilfinninguna fyrir þessu. Mér finnst það mjög mikilvægt. Ég er búinn að læra mikið af þessum stóru leikjum. Það eru ákveðnar aðstæður sem maður er búinn að læra af og veit núna hvað maður á að gera og ekki að gera. Þetta mót er búið að hjálpa okkur nýliðunum að stimpla sig enn þá frekar inn í liðið og gera enn þá betur fyrir landsliðið,“ segir Gísli Þorgeir. Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er á sínu öðru stórmóti en fyrsta heimsmeistaramóti. Hann hefur þurft að breyta leik sínum töluvert á undanförnum misserum og viðurkennir að hann þarf ýmislegt að læra. „Það er alveg þó nokkur slatti. Það er náttúrlega bara eitt og hálft ár síðan að ég byrjaði á línunni þannig að það er fullt. Ég þarf að standa blokkina betur, ég þarf líka meiri leikskilning inn á milli. Hann kemur. Í vörninni þarf maður að sleppa nógu snemma til að vera ekki að hanga aftan í mönnum. Það er meiri hreyfanleiki og talandi og keyra þessi hraðaupphlaup. Maður þarf að vera enn fljótari til baka því tempóið er mikið hærra. Mér finnst við spila hratt í Val en þetta er ekki nálægt því. Það er aðlalega hversu leikurinn er. Það er málið,“ segir Ýmir Örn Gíslason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30 Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00 Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00 Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00 Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00 Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Aron Pálmars búinn að koma okkur oftast yfir á HM 2019 Aron Pálmarsson er sá leikmaður sem hefur komið íslenska handboltalandsliðinu oftast í forystu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku. 22. janúar 2019 16:30
Álagið á HM að öllu leyti óásættanlegt og eitthvað sem verður að bæta úr Guðmundur Guðmundsson hefur engan húmor fyrir leikjaprógramminu á HM í handbolta. 22. janúar 2019 11:00
Karabatic: Ísland getur barist um titla á næstu árum Leikmaður heimsmeistara Frakka hrífst af ungu íslensku liði. 22. janúar 2019 08:00
Elvar Örn bestur af nýliðunum á HM Selfyssingurinn er með hæstu einkunn stórmótanýliðanna á HB Statz eftir sjö leiki. 22. janúar 2019 12:00
Ísland er eina liðið á HM þar sem markverðir verja best í vítum Íslensku markverðirnir á HM í handbolta 2019 skera sig algjörlega úr meðal markvarða hjá tólf bestu þjóðunum á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því hvar þeir eru að verja hlutfallslega best. 22. janúar 2019 15:00
Guðmundur: Þetta er algjörlega glórulaust Landsliðsþjálfarinn skilur ekki hvernig er verið að fara með leikmennina á HM. 22. janúar 2019 19:00