Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna en er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 09:30 Karolina Pliskova trúir því varla að hún hafi unnið Serenu Williams. Getty/TPN Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna eitt stig í viðbót og þar með því leikinn en tókst ekki. Karolina Pliskova hélt sér á lífi og vann síðan á endanum 7-5 í úrslitasettinu. „Hún spilaði bara ótrúlega vel á úrslitastundu í leiknum,“ sagði Serena Williams. Karolina Pliskova vann sex síðustu stigin í leiknum og fór því að vera 5-1 undir í lokasettinu í það að vinna 7-5 og komast áfram í átta manna úrslitin. „Ég nýtti mín tækifæri,“ sagði Karolina Pliskova.Karolina Pliskova on coming back from 1-5 down and saving four match points: "It's the best comeback ever so far in my life."#AusOpenpic.twitter.com/Dke1kwf9Nb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Karolina Pliskova var einu sinn efst á heimslistanum þannig að hún er enginn viðvaningur. Hún mætir nú hinni japönsku Naomi Osaka í undanúrslitunum. Marga dreymdi um leik á milli Naomi Osaka og Serenu Williams en þegar þær mættust síðast þá vann Naomi Osaka Serenu í úrslitaleiknum á Opna bandaríska mótinu. Serenu hraunaði yfir dómarann, sakaði hann um þjófnað og stal algjörlega sviðsljósinu af nýkrýndum meistara. Af þeim leik verður ekki núna."My ankle is fine, maybe I'll feel it tomorrow. I think she played incredible on match points, just hitting lines. I didn't call the trainer out because I didn't feel I needed it." - @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/9yfHbLWIUy — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Serena Williams er að elta 24. sigur sinn á risamóti en með því myndi hún jafna metið. Hún þarf að bíða lengur eftir því en Serena er orðin 37 ára gömul. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast þær Petra Kvitová frá Tékklandi og Danielle Collins frá Bandaríkjunum.The moment you realise you've beaten a 7-time #AOChampion & reached your first #AusOpen SF.@KaPliskovapic.twitter.com/d9j8hWGee8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019A champion departs. We hope to see you again @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/cmWQlOdIGb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna eitt stig í viðbót og þar með því leikinn en tókst ekki. Karolina Pliskova hélt sér á lífi og vann síðan á endanum 7-5 í úrslitasettinu. „Hún spilaði bara ótrúlega vel á úrslitastundu í leiknum,“ sagði Serena Williams. Karolina Pliskova vann sex síðustu stigin í leiknum og fór því að vera 5-1 undir í lokasettinu í það að vinna 7-5 og komast áfram í átta manna úrslitin. „Ég nýtti mín tækifæri,“ sagði Karolina Pliskova.Karolina Pliskova on coming back from 1-5 down and saving four match points: "It's the best comeback ever so far in my life."#AusOpenpic.twitter.com/Dke1kwf9Nb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Karolina Pliskova var einu sinn efst á heimslistanum þannig að hún er enginn viðvaningur. Hún mætir nú hinni japönsku Naomi Osaka í undanúrslitunum. Marga dreymdi um leik á milli Naomi Osaka og Serenu Williams en þegar þær mættust síðast þá vann Naomi Osaka Serenu í úrslitaleiknum á Opna bandaríska mótinu. Serenu hraunaði yfir dómarann, sakaði hann um þjófnað og stal algjörlega sviðsljósinu af nýkrýndum meistara. Af þeim leik verður ekki núna."My ankle is fine, maybe I'll feel it tomorrow. I think she played incredible on match points, just hitting lines. I didn't call the trainer out because I didn't feel I needed it." - @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/9yfHbLWIUy — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Serena Williams er að elta 24. sigur sinn á risamóti en með því myndi hún jafna metið. Hún þarf að bíða lengur eftir því en Serena er orðin 37 ára gömul. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast þær Petra Kvitová frá Tékklandi og Danielle Collins frá Bandaríkjunum.The moment you realise you've beaten a 7-time #AOChampion & reached your first #AusOpen SF.@KaPliskovapic.twitter.com/d9j8hWGee8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019A champion departs. We hope to see you again @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/cmWQlOdIGb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira