Naomi Osaka sló út „Serenu-banann“ og er komin í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 09:30 Naomi Osaka fagnar sigri. Getty/Cameron Spencer Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Naomi Osaka endaði árið 2018 á því að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis og hún byrjar árið 2019 á því að komast í úrslit á öðru risamóti. Ný stórstjarnan er að fæðast í tennisheiminum.@Naomi_Osaka_'s itinerary as she prepares for her first #AusOpen final against Petra Kvitova pic.twitter.com/b6hJOzBvZD — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Naomi Osaka tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna hina tékknesku Karolina Pliskova 6-2, 4-6 og 6-4 í nótt. Karolina Pliskova hafði daginn áður slegið út Serenu Williams en hún komst ekki í gegnum þá japönsku.Our 2019 #AusOpen Women's Singles finalist @Naomi_Osaka_'s message to her Japanese fans #AusOpenpic.twitter.com/eSjkAd1HFU — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Það eru tékkneskir dagar hjá Naomi Osaka sem mun mæta Petru Kvitova í úrslitaleiknum. Naomi Osaka vann sinn fyrsta risatitil í september eftir sigur á Serenu Williams í úrslitaleiknum en viðbrögð og reiði Serenu út í dómara leiksins stal algjörlega sviðsljósinu af Naoimi. Naomi Osaka er enn bara 22 ára gömul en hún er fyrsta japanska tenniskonan sem spilar til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu..@Naomi_Osaka_ becomes the first Japanese woman in the Open Era to reach the #AusOpen final pic.twitter.com/KsL7YU28UP — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019Congratulations on a great tournament @KaPliskova See you in 2020?#AusOpenpic.twitter.com/Yt7geE7iMp — #AusOpen (@AustralianOpen) January 24, 2019
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira