Tiger byrjaði árið ágætlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Tiger gefur bolnum áritanir í gær. vísir/getty Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Tiger fékk skolla á fyrstu holunni en vann sig svo fljótt inn í mótið. Hann endaði á því að koma í hús á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Tiger elskar þennan golfvöll enda unnið 10 prósent af PGA-mótunum sínum á þessum velli. Vandamálið hans í gær er að fleiri elska líka þennan völl. Jon Rahm hefur oft spilað vel þarna og hann var stórkostlegur í gær. Kom í hús á 62 höggum eða tíu höggum undir pari. Geggjaður hringur. Efsti maður heimslistans, Justin Rose, var einnig í stuði og er einu höggi á eftir Rahm. Stefnir í mjög skemmtilegt mót. Útsending frá öðrum degi hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00 í kvöld. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Tiger fékk skolla á fyrstu holunni en vann sig svo fljótt inn í mótið. Hann endaði á því að koma í hús á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Tiger elskar þennan golfvöll enda unnið 10 prósent af PGA-mótunum sínum á þessum velli. Vandamálið hans í gær er að fleiri elska líka þennan völl. Jon Rahm hefur oft spilað vel þarna og hann var stórkostlegur í gær. Kom í hús á 62 höggum eða tíu höggum undir pari. Geggjaður hringur. Efsti maður heimslistans, Justin Rose, var einnig í stuði og er einu höggi á eftir Rahm. Stefnir í mjög skemmtilegt mót. Útsending frá öðrum degi hefst á Golfstöðinni klukkan 20.00 í kvöld.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti