Námsmaður endurgreiði 700 þúsund Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. janúar 2019 06:00 Námsmaðurinn þarf að endurgreiða Vinnumálastofnun um 800 þúsund krónur. Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Konu í framhaldsskólanámi hefur verið gert að endurgreiða Vinnumálastofnun (VMS) tæpar 700 þúsund krónur, auk 15 prósent álags á upphæðina, vegna ofgreiddra atvinnuleysisbóta. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála (ÚRVe). Lögum samkvæmt er óheimilt að stunda nám yfir tíu einingum og þiggja samtímis atvinnuleysisbætur. Þá er það skilyrði að gerður sé námssamningur við stofnunina og henni þar með gert viðvart um námið. Konan skráði sig í nám á haustönn 2017 eftir að hafa verið hvött til þess af starfsmanni VMS. Taldi starfsmaðurinn að það myndi styrkja stöðu hennar í atvinnuleit. Varð það úr að konan tók tíu einingar, það er framhaldsskólaeiningar, á haustönninni. Á vorönninni var henni bent á það af skólanum að rétt væri að hún tæki nokkra eldri áfanga, tíu einingar til viðbótar, á nýjan leik þar sem einkunnir hennar hefðu ekki verið góðar í fyrstu atrennu. Fylgdi hún þeirri ráðleggingu. VMS krafði hana þá um endurgreiðslu á bótum fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins þar sem hún hefði verið skráð í tuttugu eininga nám. ÚRVe féllst á aðgerðir VMS og staðfesti þær. Þó fann nefndin að því að samningur VMS við konuna hefði ekki verið skriflegur heldur aðeins munnlegur. Konan þarf því að greiða stofnuninni alls um 800 þúsund krónur.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Stjórnsýsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent