Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 11:51 Dagur Sigurðsson var léttur á æfingu japanska landsliðsins í dag. vísir/tom Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00