Twitter eftir tapið gegn Króatíu: „Ef við spilum áfram svona vel þá þarf ekkert að breyta klukkunni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2019 18:44 Mikil barátta var í leiknum í kvöld. vísir/epa Ísland tapaði fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta en spilað var í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Ísland spilaði frábæran handbolta fyrstu 25 mínúturnar en misstu aðeins taktinn undir lok fyrri hálfleiksins og Króatar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 16-14. Í síðari hálfleik voru strákarnir okkar gífurlega vel stemmdir. Þeir leiddu er tíu mínútur voru eftir af leiknum en lokakafli Króata var sterkur og þeir unnu að lokum fjögurra marka sigur, 31-27. Að venju voru Íslendingar líflegir á Twitter er handboltalandsliðið spilar á stórmótum. Fólk sló á létta strengi og grínuðust með klukkubreytingar og margt fleira. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þessir apakettir á flautunni eru ekkert eðlilega lélegir.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 11, 2019 Ef við spilum áfram svona vel þá þarf ekkert að breyta klukkunni. #IslKró— Gummi Ben (@GummiBen) January 11, 2019 Aron var að hamra hann á 115kmh— Halldór Halldórsson (@DNADORI) January 11, 2019 Gekk inn úr dyrunum heima í þann mund er Ísland komst í 14-11. Í stuttu máli: hef verið rekinn að heiman. #hmruv— Hans Steinar (@hanssteinar) January 11, 2019 Væntingastuðullinn minn hefur aldrei sveiflast jafn mikið á jafn stuttum tíma og síðasta korterið í fyrri hálfleik. Ég fór úr því að vera peppaður fyrir gelinu sem Bjōggi og Aron myndu gefa út eftir mótið í að hata handbolta. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 11, 2019 Aron Pálmarsson þvílík frammistaða drengur. #worldclass— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 11, 2019 Bingo Ágúst Elí!!— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2019 Mikið ofboðslega er gaman að horfa á þetta. #strakarnirokkar— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Ætli sé eitthvað dómarapar nógu hæft til að dæma handbolta samkvæmt Einari? #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 11, 2019 Engin markmaður er heimskasta og mest óþolandi þróun handboltans. Tapaður bolti=mark. Manni undir og mótherji þarf ekki 5 sekúndur til að skora í stað þess að liðið tapi, boltanum, bakki aftur, spili vörn og láta klukkuna vinna með sér #hmruv #handbolti— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 11, 2019 Króatar ætluðu aldeilis að berja kjarkinn úr Elvari Erni strax. Elvar með sterkari haus en það og svarar á hinn eina rétta hátt. #hmruv #haus— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2019 Mjög góð frammistaða að flestu leiti er það sem verður að horfa í, ekki hvorum megin sigurinn datt. Reynsla er dýrmæt og hún byggist upp einmitt með svona leikjum. Reynslan var meiri hjá Króötum og það vóg þungt #hmruv #haus #íþróttasálfræðitweet— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2019 Króatía? Við vorum að spila við Svía og tapa. Sjís hvað þið fylgist illa með #IslCro #IslSv #hmruv— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 11, 2019 Er ég eini sem er á þeirri skoðunnar að Björgvin sé búinn og það ætti að leyfa Ágúst Elí að taka við sem aðalmarkvörður eða Aron Rafn þeir yrðu þá markvarðarpar #hmruv— konráð ólafur (@Konnieysteins) January 11, 2019 Svo margt gott. Frábært lið. Hlakka til #ISLCRO #handbolti #hmruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2019 Ég er með bráðaofnæmi fyrir Króötum #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 11, 2019 FH-ingar eru mættir í Krikann að hvetja strákana okkar! #handbolti #hmruv #HM2019 pic.twitter.com/nP4laTqgTi— FH Handbolti (@FH_Handbolti) January 11, 2019 Þar einhvers konar intervention svo þjálfarar spili bara einum færri í sókn og taka ekki keeper út af? 14-12 yfir og við bjóðum þeim aftur í leikinn.... #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 11, 2019 Duvnjak að detta í Balic. Óþolandi.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Við sækjum eingöngu beint inn á miðju, ekkert pláss, stappað inná punkt. Myndum ekkert pláss fyrir hornið eða milli 1-2. Pirrandi. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 11, 2019 Óþolandi leiðinlega góðir Króatar. Virkilega góð frammistaða hjá Íslenska liðinu. Lofar góðu. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 11, 2019 Slakur lokakafli en margt jákvætt til að byggja á. Samt óþolandi. Var séns. Hlakka til að horfa á framhaldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Frábær frammistaða gegn Króatíu, Aron Pálmarsson í heimsklassa. Við erum á leiðinni. Elvar Örn verður bara betri. Arnar Freyr hefur bætt sig mikið. Vntar meiri skotógn hægra meginn á vellinum. Ómar Ingi spilaði hins vegar vel. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 11, 2019 Drullusvekkjandi lokakafli en fjandi góðar 50 mínútur á móti fáránlega góðu liði. Sást alveg á fagnaðarlátum þeirra síðustu mínúturnar hvað þetta kom þeim í opna skjöldu. Áfram gakk.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 11, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta en spilað var í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Ísland spilaði frábæran handbolta fyrstu 25 mínúturnar en misstu aðeins taktinn undir lok fyrri hálfleiksins og Króatar leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 16-14. Í síðari hálfleik voru strákarnir okkar gífurlega vel stemmdir. Þeir leiddu er tíu mínútur voru eftir af leiknum en lokakafli Króata var sterkur og þeir unnu að lokum fjögurra marka sigur, 31-27. Að venju voru Íslendingar líflegir á Twitter er handboltalandsliðið spilar á stórmótum. Fólk sló á létta strengi og grínuðust með klukkubreytingar og margt fleira. Brot af því besta má sjá hér að neðan.Þessir apakettir á flautunni eru ekkert eðlilega lélegir.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 11, 2019 Ef við spilum áfram svona vel þá þarf ekkert að breyta klukkunni. #IslKró— Gummi Ben (@GummiBen) January 11, 2019 Aron var að hamra hann á 115kmh— Halldór Halldórsson (@DNADORI) January 11, 2019 Gekk inn úr dyrunum heima í þann mund er Ísland komst í 14-11. Í stuttu máli: hef verið rekinn að heiman. #hmruv— Hans Steinar (@hanssteinar) January 11, 2019 Væntingastuðullinn minn hefur aldrei sveiflast jafn mikið á jafn stuttum tíma og síðasta korterið í fyrri hálfleik. Ég fór úr því að vera peppaður fyrir gelinu sem Bjōggi og Aron myndu gefa út eftir mótið í að hata handbolta. #hmruv— Valur Gunnarsson (@valurgunn) January 11, 2019 Aron Pálmarsson þvílík frammistaða drengur. #worldclass— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 11, 2019 Bingo Ágúst Elí!!— Rikki G (@RikkiGje) January 11, 2019 Mikið ofboðslega er gaman að horfa á þetta. #strakarnirokkar— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Ætli sé eitthvað dómarapar nógu hæft til að dæma handbolta samkvæmt Einari? #hmruv— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 11, 2019 Engin markmaður er heimskasta og mest óþolandi þróun handboltans. Tapaður bolti=mark. Manni undir og mótherji þarf ekki 5 sekúndur til að skora í stað þess að liðið tapi, boltanum, bakki aftur, spili vörn og láta klukkuna vinna með sér #hmruv #handbolti— Sverrir Gauti (@SverrirGauti) January 11, 2019 Króatar ætluðu aldeilis að berja kjarkinn úr Elvari Erni strax. Elvar með sterkari haus en það og svarar á hinn eina rétta hátt. #hmruv #haus— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2019 Mjög góð frammistaða að flestu leiti er það sem verður að horfa í, ekki hvorum megin sigurinn datt. Reynsla er dýrmæt og hún byggist upp einmitt með svona leikjum. Reynslan var meiri hjá Króötum og það vóg þungt #hmruv #haus #íþróttasálfræðitweet— Haus hugarþjálfun (@hugarthjalfun) January 11, 2019 Króatía? Við vorum að spila við Svía og tapa. Sjís hvað þið fylgist illa með #IslCro #IslSv #hmruv— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 11, 2019 Er ég eini sem er á þeirri skoðunnar að Björgvin sé búinn og það ætti að leyfa Ágúst Elí að taka við sem aðalmarkvörður eða Aron Rafn þeir yrðu þá markvarðarpar #hmruv— konráð ólafur (@Konnieysteins) January 11, 2019 Svo margt gott. Frábært lið. Hlakka til #ISLCRO #handbolti #hmruv— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) January 11, 2019 Ég er með bráðaofnæmi fyrir Króötum #hmruv #handbolti— Hrafnkell Helgi Helgason (@HHelgason7) January 11, 2019 FH-ingar eru mættir í Krikann að hvetja strákana okkar! #handbolti #hmruv #HM2019 pic.twitter.com/nP4laTqgTi— FH Handbolti (@FH_Handbolti) January 11, 2019 Þar einhvers konar intervention svo þjálfarar spili bara einum færri í sókn og taka ekki keeper út af? 14-12 yfir og við bjóðum þeim aftur í leikinn.... #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 11, 2019 Duvnjak að detta í Balic. Óþolandi.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Við sækjum eingöngu beint inn á miðju, ekkert pláss, stappað inná punkt. Myndum ekkert pláss fyrir hornið eða milli 1-2. Pirrandi. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 11, 2019 Óþolandi leiðinlega góðir Króatar. Virkilega góð frammistaða hjá Íslenska liðinu. Lofar góðu. #HandballWM— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 11, 2019 Slakur lokakafli en margt jákvætt til að byggja á. Samt óþolandi. Var séns. Hlakka til að horfa á framhaldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 11, 2019 Frábær frammistaða gegn Króatíu, Aron Pálmarsson í heimsklassa. Við erum á leiðinni. Elvar Örn verður bara betri. Arnar Freyr hefur bætt sig mikið. Vntar meiri skotógn hægra meginn á vellinum. Ómar Ingi spilaði hins vegar vel. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 11, 2019 Drullusvekkjandi lokakafli en fjandi góðar 50 mínútur á móti fáránlega góðu liði. Sást alveg á fagnaðarlátum þeirra síðustu mínúturnar hvað þetta kom þeim í opna skjöldu. Áfram gakk.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 11, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31 Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hittast í Bjórgarðinum í Ólympíuhöllinni fyrir leik Upphitun hefst þremur tímum fyrir leik og fer fram í keppnishöllinni sjálfri. 11. janúar 2019 09:31
Leik lokið: Ísland - Króatía 27-31 | Jákvæð teikn á lofti í svekkjandi tapi Ísland tapaði fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Þýskalandi í dag. Ungt lið strákanna okkar stóð sig vel á löngum köflum gegn sterku krótísku liði. 11. janúar 2019 18:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00