Svona var fundur strákanna í München Tómas Þór Þórðarson í München. skrifar 12. janúar 2019 12:00 Landsliðsþjálfararnir Guðmundur Þórður Guðmundsson og Gunnar Magnússon. vísir/eyþór Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafund íslenska handboltalandsliðsins í München þar sem að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og nokkrir leikmenn sátu fyrir svörum. Strákarnir okkar töpuðu, 31-27, fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í gær en margt gott sást í leiknum þrátt fyrir að lokakaflinn hafi alls ekki verið nógu góður. Næsti leikur er á móti Evrópumeisturum Spánar á morgun og var bæði farið yfir leikinn í gær og mótherja morgundagsins á fundinum í dag. Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Vísir var með beina lýsingu frá blaðamannafund íslenska handboltalandsliðsins í München þar sem að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og nokkrir leikmenn sátu fyrir svörum. Strákarnir okkar töpuðu, 31-27, fyrir Króatíu í fyrsta leik liðsins í gær en margt gott sást í leiknum þrátt fyrir að lokakaflinn hafi alls ekki verið nógu góður. Næsti leikur er á móti Evrópumeisturum Spánar á morgun og var bæði farið yfir leikinn í gær og mótherja morgundagsins á fundinum í dag. Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17 HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 22:30 Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38 Guðmundur vonsvikinn með tapið en hrósar strákunum fyrir „framúrskarandi frammistöðu“ Stoltur af strákunum, segir landsliðsþjálfarinn. 11. janúar 2019 19:16 Spánverjar fara á topp riðils Íslands Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. 11. janúar 2019 21:08 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Sérfræðingurinn: Slökkti sáttur á sjónvarpinu Ísland tapaði fyrir Króatíu í kvöld en þrátt fyrir það er Jóhann Gunnar Einarsson ánægður með margt sem hann sá í leik íslenska liðsins. 11. janúar 2019 19:17
HSÍ kvartar vegna meðferðarinnar á þjóðsöngnum Handknattleikssamband Íslands ætlar að leggja inn formlega kvörtun til mótastjórnar HM í handbolta vegna þess að íslenski þjóðsöngurinn fékk ekki að hljóma allt til enda fyrir leik Íslands og Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 22:30
Umfjöllun um súrt tap gegn Króatíu: Slæmur lokakafli en ekki slæmi kaflinn Íslenska landsliðið í handbolta fór með leikinn gegn Króatíu í fyrsta leik á síðustu tíu mínútunum. 11. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Aron í algjörum heimsklassa Íslenska handboltalandsliðið tapaði með fjögurra marka mun, 27-31, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku. 11. janúar 2019 19:38
Guðmundur vonsvikinn með tapið en hrósar strákunum fyrir „framúrskarandi frammistöðu“ Stoltur af strákunum, segir landsliðsþjálfarinn. 11. janúar 2019 19:16
Spánverjar fara á topp riðils Íslands Spánverjar tóku toppsæti B-riðils okkar Íslendinga á HM í handbolta með sigri á Barein. Öll liðin á HM hafa nú leikið sinn fyrsta leik. 11. janúar 2019 21:08