Ísmamman fylgir sínum strák hvert sem er og elskar athyglina Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 12. janúar 2019 14:02 Elvar Örn er með mömmu sína með sér á mótinu og pabba á bekknum. vísir/sigurður/tom Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Elvar Örn Jónsson þreytti frumraun sína á HM í gærkvöldi þegar að Ísland tapaði fyrir Króatíu, 31-27, á HM 2019 í handbolta Selfyssingurinn spilaði vel og skoraði fimm mörk, gaf þrjár stoðsendingar og var með sjö löglegar stöðvanir í vörninni en er auðvitað svekktur með tapið. „Auðvitað er ég svekktur með tapið í gær en ég svekkti mig bara í gær og núna er ég að hugsa um næsta leik sem er á móti Spáni. Við æfum bara í kvöld og leikgreinum þessa Spánverja. Ég hugsa bara um næsta leik,“ segir hann.Gagga, eins og hún er kölluð, í stuði í gær.vísr/tomElvar spilar með Selfossi í Olís-deildinni en hver er svona helsti munurinn á því að spila á móti strákunum heima og svona drekum í króatíska liðinu? „Þetta eru miklu þyngri og sneggri menn og meiri handboltaheilar. Hraðinn er stóri munurinn og þeir eru bara miklu þyngri. Þetta er allt annað,“ segir hann, en leikstjórnadinn fílaði sig bara vel. „Mér leið bara vel. Mér fannst ég ná að ráða ágætlega við þetta. Auðvitað gerir maður mistök og allt það en maður reynir bara að laga það fyrir næsta leik,“ segir Elvar. Ragnhildur Sigurðardóttir, móðir Elvars Arnar, stal senunni í Ólympíuhöllinni í gær þar sem hún mætti klædd í glæsilegan Íslandskjól og var heldur betur í stuði þegar að Vísir tók fólk tali í höllinni.Klippa: Elvar - Gaman að hafa foreldrana með mér „Hún eltir mig út um allt og ég met það í botn. Ég fíla að hafa hana og hún fílar athyglina líka. Hún elskar hana,“ segir Elvar léttur, en faðir hans er svo sjúkraþjálfari Selfossliðsins og landsliðsins. „Þau hafa stutt mig alla mína ævi, pabbi sem sjúkraþjálfari liðsins og mamma að elta sem klappstýra liðsins. Það er bara gaman að hafa þau með mér,“ segir Elvar Örn Jónsson.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00 Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30 Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Svona var fundur strákanna í München Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska liðsins sátu fyrir svörum á hóteli liðsins í München í dag 12. janúar 2019 12:00
Króatar sterkari á ögurstundu Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur. 12. janúar 2019 10:30
Ísmamman frá Selfossi og Siggi Sveins í stuði í München | Myndband Vísir tók nokkra spennta stuðningsmenn tali í Ólympíuhöllinni fyrir leik Íslands og Króatíu. 11. janúar 2019 17:00