Erlendir stuðningsmenn bíða í röðum eftir að fá íslenska fánann á kinnina | Myndband Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 13. janúar 2019 15:30 Ungur Þjóðverji heillaðist af íslensku stuðningsmönnunum og er kominn í liðið. vísir/tom Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Þrátt fyrir að þrír tímar séu enn í leik hjá Íslandi eru íslenskir stuðningsmenn mættir í Bjórgarðinn í Ólympíuhöllinni í München þar sem þeir koma saman fyrir stórleikinn á móti Evrópumeisturum Spánar í kvöld. Sérsveitin, stuðningsmannasveit íslenska liðsins, fer fyrir stuðinu og er heldur betur að fá erlenda stuðningsmenn á sitt band en ungir strákar frá Þýskalandi og Brasilíu biðu í röðum eftir að fá íslensku fánalitina á kinnina. Sérsveitin söng og dansaði og hoppaði með svo miklum látum að eftir því var tekið og um það var talað en stuðningsmenn annarra liða stoppuðu við Bjórgarðinn og stóðu stjarfir að fylgjast með íslensku stemningunni. Sumir reyndar gengu reyndar lengra og vildu taka þátt sem var ekkert nema velkomið og fóru þeir að dansa með Sérsveitinni. Sigurður Már Davíðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, tók saman skemmtilegt myndband frá stemningunni sem er að magnast í Höllinni en það má sjá hér að neðan ásamt myndum af fjörinu.Klippa: Íslendingar í Ólympíuhöllinni á HM 2019.Sérsveitin er í stuði!vísir/tomÍslendingar eru mætir í fánalitunum.vísir/tomSigvaldi Guðjónsson á sitt fólk í stúkunni.vísir/tomUngu strákarnir frá Brasilíu og Þýskalandi elska Ísland núna.vísir/tomFyndinn en flottur hattur.vísir/tomÍslendingarnir eru að koma öðrum í stuð.vísir/tomSonja er stjarnan í Bjórgarðinum.vísir/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30 HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00 Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21 Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16 Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Dagur: Stefnir í góða átt hjá Íslandi en fleiri lönd eiga efnilega leikmenn Degi Sigurðssyni líst vel á íslenska landsliðið og hvert það stefnir. 13. janúar 2019 12:30
HM í dag: Stína brjáluð og blóðug barátta fyrir kaffi Strákarnir okkar mæta Spáni í dag í Ólympíuhöllinni í München. 13. janúar 2019 12:00
Tírólasveit tók Víkingaklappið í Bjórgarðinum | Myndband Ísland á ekki leik fyrr en í kvöld en það vilja allir taka Víkingaklappið. 13. janúar 2019 13:21
Guðdómleg kveðja frá kór Lindakirkju til strákanna okkar | Myndband Kór Lindakirkju tók lagið til að styðja strákana til sigurs í dag og á HM 2019. 13. janúar 2019 14:16
Bjarki Már: Eina leiðin til að spila handbolta er að vera töffari Bjarki Már Elísson segir töffaraskap í þessu nýja unga landsliði. 13. janúar 2019 09:00