Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:00 Guðmundur Guðmundsson skildi stundum ekkert í dómgæslunni í kvöld. Fólkið á Twitter kallar eftir skotklukku. Vísir/EPA Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Munurinn var eitt til tvö mörk til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náðu Spánverjar fimm marka forskoti og það var munurinn í leikhléi, 19-14. Í síðari hálfleik gerðu Íslendingar hvað þeir gátu til að nálgast Spánverjana. Þeir komu muninum nokkrum sinnum niður í þrjú mörk en Spánverjar refsuðu grimmt fyrir mistök í sóknnni og héldu Íslendingum í hæfilegri fjarlægð. Lokatölur 32-25 og annað tap Íslands í keppninni því staðreynd. Umræðan var að vanda lífleg á Twitter og hér fyrir neðan má sjá það helsta sem skrifað var um leikinn.Sú greiðsla @ArnorGunnarsson — Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2019 Ég er enginn handboltadómari en það er eitthvað mjöög furðulegt í gangi inn á vellinum #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 13, 2019 Spænsku áhorfendurnir fara í taugarnar á mér! En tékknesku dómararnir eru örugglega danskir #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Aron gæti verið einn í liði #hmruv— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 13, 2019 Spánn er að pakka okkur saman en samt bara með 13% markvörslu. Miðjublokkin báðir með 2x2 min, Elvar varð eftir í síðasta leik og markvarslan engin. Fátt jákvætt nema Aron er bestur í heimi og Teitur heitur af bekknum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2019 Ég þoli, ÞOLI, ÞOLI ekki þegar dómarar dæma ÖLL vafaatriði Spánverjum í hag. Halló, þetta er Heimsmeistaramót, ekki góðgerðarstarfsemi. Annars góð (innst inni brjáluð) og fullt eftir. #ÁframÍsland— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 13, 2019 Ég vil fá "player" cam á Gumma Gumm. Elska þetta passion á bekknum.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 13, 2019 Hvað er langt í skotklukkuna?@handbolti #espisl #HM2019— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) January 13, 2019 Hættum þessum skotum eftir 10sek. Gefur ekkert. Meiri aga i sokn. Bakka aðeins varnarlega. Meira var það ekki. #hmruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2019 Við vinnum leikinn með því að spila betur, ekki með því að kvarta yfir dómurunum #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Þessi innkoma hjá Gísla! #Logiknows— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2019 Þrátt fyrir ósigra í fyrstu tveimur leikjum finnst mér ótrúlega spennandi að fylgjast með þessu íslenska liði. Fullt af hæfileikum og mikill broddur. Þetta er allt að koma! #hmruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 13, 2019 Ekkert sem hringir meira inn “stórmót í handbolta” en nærmynd af dómaraparinu Gísla og Hafsteini í stúkunni— Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 13, 2019 Gísli Þorgeir , Bjarki Már og Ólafur Guðmundsson heilluðu í dag. Sigvaldi Guðjónsson er kominn til að vera. Það er bara einn Teitur, Björgvin Páll velkominn til baka. Daníel og Ýmir vel gert drengir. Óli Gúst okkar besti vararmaður. Aron ber liðið á herðum sér.Sofnum kát.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 13, 2019 Það hefur legið fyrir frá röðun í riðla að leikið yrði aftur á morgun. Auðvitað eru leikmenn klárir í það, væri auðvitað undarlegt ef þeir svöruðu því öðruvísi og fyrir kappsama og alvöru keppnismenn er frábært að fá leik strax á morgun til að koma sér á sigurbraut. #hmruv— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. Munurinn var eitt til tvö mörk til að byrja með en um miðjan síðari hálfleikinn náðu Spánverjar fimm marka forskoti og það var munurinn í leikhléi, 19-14. Í síðari hálfleik gerðu Íslendingar hvað þeir gátu til að nálgast Spánverjana. Þeir komu muninum nokkrum sinnum niður í þrjú mörk en Spánverjar refsuðu grimmt fyrir mistök í sóknnni og héldu Íslendingum í hæfilegri fjarlægð. Lokatölur 32-25 og annað tap Íslands í keppninni því staðreynd. Umræðan var að vanda lífleg á Twitter og hér fyrir neðan má sjá það helsta sem skrifað var um leikinn.Sú greiðsla @ArnorGunnarsson — Henry Birgir (@henrybirgir) January 13, 2019 Ég er enginn handboltadómari en það er eitthvað mjöög furðulegt í gangi inn á vellinum #handbolti— Magnús Haukur (@Maggihodd) January 13, 2019 Spænsku áhorfendurnir fara í taugarnar á mér! En tékknesku dómararnir eru örugglega danskir #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Aron gæti verið einn í liði #hmruv— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) January 13, 2019 Spánn er að pakka okkur saman en samt bara með 13% markvörslu. Miðjublokkin báðir með 2x2 min, Elvar varð eftir í síðasta leik og markvarslan engin. Fátt jákvætt nema Aron er bestur í heimi og Teitur heitur af bekknum.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 13, 2019 Ég þoli, ÞOLI, ÞOLI ekki þegar dómarar dæma ÖLL vafaatriði Spánverjum í hag. Halló, þetta er Heimsmeistaramót, ekki góðgerðarstarfsemi. Annars góð (innst inni brjáluð) og fullt eftir. #ÁframÍsland— þorgerður katrín (@thorgkatrin) January 13, 2019 Ég vil fá "player" cam á Gumma Gumm. Elska þetta passion á bekknum.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 13, 2019 Hvað er langt í skotklukkuna?@handbolti #espisl #HM2019— Páll Sævar Guðjónsso (@PallSaevar) January 13, 2019 Hættum þessum skotum eftir 10sek. Gefur ekkert. Meiri aga i sokn. Bakka aðeins varnarlega. Meira var það ekki. #hmruv— Vilhelm Gauti (@VilliGauti) January 13, 2019 Við vinnum leikinn með því að spila betur, ekki með því að kvarta yfir dómurunum #hmruv— Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) January 13, 2019 Þessi innkoma hjá Gísla! #Logiknows— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 13, 2019 Þrátt fyrir ósigra í fyrstu tveimur leikjum finnst mér ótrúlega spennandi að fylgjast með þessu íslenska liði. Fullt af hæfileikum og mikill broddur. Þetta er allt að koma! #hmruv— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 13, 2019 Ekkert sem hringir meira inn “stórmót í handbolta” en nærmynd af dómaraparinu Gísla og Hafsteini í stúkunni— Theodor Palmason (@TeddiPonza) January 13, 2019 Gísli Þorgeir , Bjarki Már og Ólafur Guðmundsson heilluðu í dag. Sigvaldi Guðjónsson er kominn til að vera. Það er bara einn Teitur, Björgvin Páll velkominn til baka. Daníel og Ýmir vel gert drengir. Óli Gúst okkar besti vararmaður. Aron ber liðið á herðum sér.Sofnum kát.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 13, 2019 Það hefur legið fyrir frá röðun í riðla að leikið yrði aftur á morgun. Auðvitað eru leikmenn klárir í það, væri auðvitað undarlegt ef þeir svöruðu því öðruvísi og fyrir kappsama og alvöru keppnismenn er frábært að fá leik strax á morgun til að koma sér á sigurbraut. #hmruv— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30