Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2019 20:36 Gísli Þorgeir þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og skoraði eitt mark. Vísir „Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag. Spánverjar leiddu allan leikinn í dag en Íslendingar náðu í nokkur skipti í síðari hálfleik að minnka muninn í þrjú mörk en alltaf bitu Spánverjar frá sér á ný. „Við fáum á okkur þessi auðveldu mörk sem við skorum ekki nógu mikið af. Það gerir leikinn, þessi mistök á miklivægum augnablikum. Síðan missum við þá alltaf aftur í fimm mörk þegar við erum kannski búnir að minnka muninn í 2-3 mörk og auðvitað er það svekkjandi.“ Gísli Þorgeir gekk til liðs við Kiel fyrir tímabilið eftir að hafa leikið með FH í Olís-deildinni. Hann segir gæðin mikil í spænska liðinu. „Þetta er heimsklassa lið en mér finnst við eiga fullt í það ef ég segi eins og er. Þetta á að vera 50/50 leikur. Ég er búinn að fá smjörþefinn af þessu í Bundesligunni og það er búið að hjálpa mér mikið. Þetta er á sama stigi og þar,“ sagði Gísli Þorgeir að lokum.Klippa: Gísli: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Aron: Getur rétt ímyndað þér hvað er leiðinlegt að spila á móti þessu Aron Pálmarsson var fúll eftir tapið á móti Spáni. 13. janúar 2019 20:04
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00