„Fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 22:30 Logi í þætti Seinni bylgjunnar í vetur. vísir/skjáskot Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Logi Geirsson, handboltaspekingur, segir á Twitter-síðu sinni í kvöld að fyrstu tveir leikir Íslands á HM fari í reynslubankann en Ísland hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Króatíu og Spáni. Ísland tapaði fyrsta leiknum á föstudagskvöldið gegn Króatíu og í kvöld var Spánn of stór biti fyrir okkar unga lið. Logi tók þátt í ófáum stórmótunum með íslenska landsliðinu en hann lék með íslenska landsliðinu í áraraðir. Hann var í stóru hlutverki er Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. „Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein,“ skrifaði Logi á Twitter-síðu sína í kvöld. Ísland mætir Barein á morgun og Vísir mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála á morgun eins og í kringum alla leiki íslenska landsliðsins.Það var vitað fyrir fram að fyrstu tveir leikirnir yrðu eins og að klífa Mount Everest án súrefnis. Fer í reynslubankann. Núna byrjar mótið okkar og næstu 3 leikir verða veisla. Skjáumst á morgun í góðum gír þegar við sigrum Barein.#hmruv #hm2019 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 13, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23 Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Umfjöllun um annað tapið í röð á HM: Spænska brellubókin þykkari en sú íslenska Strákarnir okkar eru án stiga eftir tvo leiki á HM 2019 í handbolta. 13. janúar 2019 20:29
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Ólafur Guðmundsson bestur Vísir fer yfir frammistöðu allra strákana okkar í handboltalandsliðinu í leiknum á móti Spánverjum á HM í handbolta. 13. janúar 2019 20:23
Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Guðmundur var ekki sáttur með dómgæsluna í kvöld sem og nýjar reglur hvað varðar leiktöf. 13. janúar 2019 20:03
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00