Örlögin ráðast í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. janúar 2019 06:45 Theresa May. Nordicphotos/AFP Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. Óljóst er hvernig fer fyrir samningnum. Hann virðist þó vinsælli en þegar greiða átti atkvæði um hann í desember. Þá var ljóst að meirihluti væri ekki fyrir hendi, einkum vegna varúðarráðstöfunar er varðar landamæri Írlands og Norður-Írlands, og frestaði May atkvæðagreiðslunni. May sagði í ræðu í gær að þingið gæti lamast og traust á stjórnmálum þurrkast út verði samningurinn felldur. Þá hefur hún sagt breska þingið líklegra til að stöðva Brexit alfarið en samþykkja útgöngu án samnings. Þetta gæti gert að verkum að hörðustu Brexit-sinnarnir í Íhaldsflokknum, sem hafa ekki stutt samning May hingað til, snúist á sveif með henni. Breskum skýrendum þykir þó líklegra að samningurinn verði felldur. Verði samningurinn ekki samþykktur fær May þrjá virka daga til að setja fram áætlun um framhaldið. Búist er við því að hún haldi þá til Brussel strax á morgun til viðræðna. Verkamannaflokkurinn mælist vinsælli en Íhaldsflokkurinn í nýrri könnun YouGov sem birtist í gær. Nýtur stuðnings 41 prósents samanborið við 35 prósent Íhaldsflokksins. Frjálslyndir demókratar mældust með ellefu prósent. Líkur eru á að Verkamannaflokkurinn leggi fram vantraust á stjórn May verði samningurinn felldur. Flokkurinn hefur krafist nýrra kosninga undanfarið. Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Umræðu um samning ríkisstjórnar Theresu May forsætisráðherra við ESB um útgöngu Breta lýkur á breska þinginu í dag og greiða þingmenn atkvæði í framhaldinu. Óljóst er hvernig fer fyrir samningnum. Hann virðist þó vinsælli en þegar greiða átti atkvæði um hann í desember. Þá var ljóst að meirihluti væri ekki fyrir hendi, einkum vegna varúðarráðstöfunar er varðar landamæri Írlands og Norður-Írlands, og frestaði May atkvæðagreiðslunni. May sagði í ræðu í gær að þingið gæti lamast og traust á stjórnmálum þurrkast út verði samningurinn felldur. Þá hefur hún sagt breska þingið líklegra til að stöðva Brexit alfarið en samþykkja útgöngu án samnings. Þetta gæti gert að verkum að hörðustu Brexit-sinnarnir í Íhaldsflokknum, sem hafa ekki stutt samning May hingað til, snúist á sveif með henni. Breskum skýrendum þykir þó líklegra að samningurinn verði felldur. Verði samningurinn ekki samþykktur fær May þrjá virka daga til að setja fram áætlun um framhaldið. Búist er við því að hún haldi þá til Brussel strax á morgun til viðræðna. Verkamannaflokkurinn mælist vinsælli en Íhaldsflokkurinn í nýrri könnun YouGov sem birtist í gær. Nýtur stuðnings 41 prósents samanborið við 35 prósent Íhaldsflokksins. Frjálslyndir demókratar mældust með ellefu prósent. Líkur eru á að Verkamannaflokkurinn leggi fram vantraust á stjórn May verði samningurinn felldur. Flokkurinn hefur krafist nýrra kosninga undanfarið.
Birtist í Fréttablaðinu Bretland Brexit Evrópusambandið Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent