Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. janúar 2019 08:19 Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna fyrir ofbeldið. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Maðurinn pantaði ofbeldið á netinu og fylgdist með verknaðinum frá heimili sínu. Um er að ræða þyngsta dóm sinnar tegundar sem fallið hefur í Noregi, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK.Alvarlegasta brotið gegn 8-10 ára stúlku Maðurinn er sjötugur og búsettur í Sunnmøre í vesturhluta Noregs. Brot hans spanna eins til tveggja ára tímabil en hann pantaði og greiddi fyrir ofbeldi gegn 65 filippseyskum stúlkum, ungbörn þar með talin. Ofbeldinu var streymt í gegnum vefmyndavél og fylgdist maðurinn með því frá heimili sínu í Noregi. Alvarlegasta brotið var gegn stúlku á aldrinum átta til tíu ára sem var nauðgað í mynd í fjórtán mínútur. Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa brotið gegn þriggja ára stúlku en verknaðurinn er sagður hafa staðið yfir í fjörutíu mínútur. Greiddi samtals sjö milljónir fyrir ofbeldið Maðurinn neitaði fyrst sök í alvarlegustu ákæruliðunum en „lagði síðar öll spilin á borðið“, líkt og segir í frétt NRK. Hann sagðist hafa verið á slæmum stað í einkalífinu þegar hann heimsótti fyrst vefsíður sem buðu upp á umrætt ofbeldi gegn greiðslu. Þar hafi hann komist í samband við konur sem sögðust mæður stúlknanna og þær hafi hvatt hann til að panta voðaverkin. Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna, eða um sjö milljónir íslenskra króna, fyrir ofbeldið gegn stúlkunum. Norska lögreglan komst á snoðir um brot hans eftir ábendingu frá Bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í dómnum yfir manninum er hann sagður hafa átt þátt í að viðhalda hryllilegum kynlífsiðnaði með brotum sínum. Asía Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Maðurinn pantaði ofbeldið á netinu og fylgdist með verknaðinum frá heimili sínu. Um er að ræða þyngsta dóm sinnar tegundar sem fallið hefur í Noregi, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK.Alvarlegasta brotið gegn 8-10 ára stúlku Maðurinn er sjötugur og búsettur í Sunnmøre í vesturhluta Noregs. Brot hans spanna eins til tveggja ára tímabil en hann pantaði og greiddi fyrir ofbeldi gegn 65 filippseyskum stúlkum, ungbörn þar með talin. Ofbeldinu var streymt í gegnum vefmyndavél og fylgdist maðurinn með því frá heimili sínu í Noregi. Alvarlegasta brotið var gegn stúlku á aldrinum átta til tíu ára sem var nauðgað í mynd í fjórtán mínútur. Þá var maðurinn einnig dæmdur fyrir að hafa brotið gegn þriggja ára stúlku en verknaðurinn er sagður hafa staðið yfir í fjörutíu mínútur. Greiddi samtals sjö milljónir fyrir ofbeldið Maðurinn neitaði fyrst sök í alvarlegustu ákæruliðunum en „lagði síðar öll spilin á borðið“, líkt og segir í frétt NRK. Hann sagðist hafa verið á slæmum stað í einkalífinu þegar hann heimsótti fyrst vefsíður sem buðu upp á umrætt ofbeldi gegn greiðslu. Þar hafi hann komist í samband við konur sem sögðust mæður stúlknanna og þær hafi hvatt hann til að panta voðaverkin. Maðurinn er talinn hafa greitt samtals nær hálfa milljón norskra króna, eða um sjö milljónir íslenskra króna, fyrir ofbeldið gegn stúlkunum. Norska lögreglan komst á snoðir um brot hans eftir ábendingu frá Bandarísku alríkislögreglunni, FBI. Í dómnum yfir manninum er hann sagður hafa átt þátt í að viðhalda hryllilegum kynlífsiðnaði með brotum sínum.
Asía Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Fjarstýrði nauðgunum á ungbörnum 39 ára gamall maður var dæmdur í undirrétti í Östersund í Svíþjóð í 14 ára fangelsi fyrir að hafa pantað nauðganir á börnum. 19. febrúar 2018 05:45