Fara fram á að frestað verði að tilkynna um lokatölur í Austur-Kongó Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2019 11:51 Búist er við að landskjörstjórn tilkynni um lokatölur í dag. Getty Afríkusambandið hefur farið fram á það við yfirvöld í Lýðveldinu Kongó, eða Austur-Kongó, að þau fresti því að gefa út formlegar niðurstöður í forsetakosningunum sem þar fóru fram á dögunum. Kosningarnar hafa reynst afar umdeildar. Stjórnarandstöðuframbjóðandinn Felix Tshisekedi fór með sigur af hólmi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum en annar stjórnarandstöðuframbjóðandi, Martin Fayulu, fullyrðir að hann hafi fengið flest atkvæði. Búist er við að formlegar niðurstöður verði gefnar út í dag, nema ríkið hlýði umleitunum Afríkusambandsins. Martin Fayulu fullyrðir að Tshisekedi sé í raun leppur fyrir núverandi forseta, Joseph Kabila, sem þurfti að láta af embætti samkvæmt stjórnarskrá. Kabila hefur stýrt landinu í átján ár og hafði dregið það í nokkur ár að halda kosningar. Talsmenn Tshisekedi hafa hafnað ásökununum. Samkvæmt bráðabirgðatölum fékk Tshisekedi 38,5 prósent atkvæða en Fayulu 34,7 prósent. Emmanuel Shadary, frambjóðandi ríkjandi stjórnarbandalags, hlaut 23,8 prósent atkvæða. Stjórnarskrárdómstóll í landinu mun um helgina úrskurða hvort staðfesta eigi niðurstöðu landskjörstjórnar, telja skuli atkvæðin að nýju, eða ógilda kosningarnar og boða til nýrra. Austur-Kongó Tengdar fréttir Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00 Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Afríkusambandið hefur farið fram á það við yfirvöld í Lýðveldinu Kongó, eða Austur-Kongó, að þau fresti því að gefa út formlegar niðurstöður í forsetakosningunum sem þar fóru fram á dögunum. Kosningarnar hafa reynst afar umdeildar. Stjórnarandstöðuframbjóðandinn Felix Tshisekedi fór með sigur af hólmi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum en annar stjórnarandstöðuframbjóðandi, Martin Fayulu, fullyrðir að hann hafi fengið flest atkvæði. Búist er við að formlegar niðurstöður verði gefnar út í dag, nema ríkið hlýði umleitunum Afríkusambandsins. Martin Fayulu fullyrðir að Tshisekedi sé í raun leppur fyrir núverandi forseta, Joseph Kabila, sem þurfti að láta af embætti samkvæmt stjórnarskrá. Kabila hefur stýrt landinu í átján ár og hafði dregið það í nokkur ár að halda kosningar. Talsmenn Tshisekedi hafa hafnað ásökununum. Samkvæmt bráðabirgðatölum fékk Tshisekedi 38,5 prósent atkvæða en Fayulu 34,7 prósent. Emmanuel Shadary, frambjóðandi ríkjandi stjórnarbandalags, hlaut 23,8 prósent atkvæða. Stjórnarskrárdómstóll í landinu mun um helgina úrskurða hvort staðfesta eigi niðurstöðu landskjörstjórnar, telja skuli atkvæðin að nýju, eða ógilda kosningarnar og boða til nýrra.
Austur-Kongó Tengdar fréttir Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00 Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Sjá meira
Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum. 11. janúar 2019 08:00
Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá. 10. janúar 2019 10:24