Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2019 18:00 Kristján Andrésson fór með sænska landsliðið í úrslitaleik EM fyrir ári síðan. Vísir/Getty Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira