222 látnir eftir flóðbylgjuna í Indónesíu Andri Eysteinsson skrifar 23. desember 2018 11:30 Fjöldi látinna er kominn upp í 222 og er talið að muni fara hækkandi. EPA/Adi Weda Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018 Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
Mikið mannfall og miklar skemmdir hafa orðið í Indónesíu í kjölfar eldgossins í eldfjallinu Anak Krakatau og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. 222 eru látnir og talið er að fjöldi látinna muni hækka enn frekar. Anak Krakatau er hluti af Krakatá-eyjaklasanum í Sundasundi sem liggur milli eyjanna Súmötru og Jövu. Sundasund tengir einnig Jövuhaf við Indlandshaf. Eyjaklasinn er kenndur við eldfjallaeyjuna nafntoguðu Krakatá sem sprakk í eldgosi sem hófst í maí árið 1883.Loftmynd af Krakatá-eyjaklasanum. Anak Krakatau er fyrir miðju og Krakatá neðst til hægri.GettyEldgosið 1883 hafði mikil áhrif á landslagið í Sundasundi en Krakatá sjálf gjöreyðilagðist í sprengingunni og aðrar eyjur tóku að myndast upp úr gosstöðvum í nágrenninu, þar á meðal Anak Krakatau sem á íslensku útleggst sem barn Krakatá.At least 222 people have died, and more than 800 are injured in Indonesia tsunami, officials now say Live updates: https://t.co/Swzujmgh1zpic.twitter.com/ifVsTIBf3L — BBC Breaking News (@BBCBreaking) December 23, 2018Engar viðvaranir bárust vegna flóðbylgjunnar.Vísir/EPAÍ ágústmánuði 1930 braust eldstöð upp úr hafinu og myndaði þar með eyjuna Anak Krakatau og hefur hún verið virk eldstöð síðan. Í október þessa árs gaus í fjallinu og náðust myndbönd af. Síðasta laugardag, 22. Desember, hófst gos að nýju í Anak Krakatau. Í framhaldinu myndaðist flóðbylgja sem síðan skall á nærliggjandi eyjum með hræðilegum afleiðingum. Yfirvöld telja að hundruð bygginga hafi eyðilagst í hamförunum sem rakin eru til skriðufalls í kjölfar eldgossins. Á meðal þeirra svæða sem urðu illa úti eru Pendeglang, Lampung og Serang.In this photo: Anak-Krakatau volcano with increased activity, 2.5 hours prior to the #tsunami waves hitting some areas on the coast of West-Java and Southern-Sumatra. #indonesia#anyerpic.twitter.com/0Xv3lQwAQ3 — Øystein L. Andersen (@OysteinLAnderse) December 23, 2018Yfir 800 eru slasaðirEPA/GhezzalErupsi Gunung Krakatau #Anyer#IGERSBANTEN Sabtu 22 Desember 2018 pukul 18.00 wib telah terjadi erupsi Gunung Anak Krakatau berupa abu vulkanik berwarna hitam pekat yang mengarah ke timur laut dan timur. Selain itu, pengamatan langsung dilapangan oleh tim patroli pengamanan pic.twitter.com/Gg7StN7FdQ — ig @IGERS.BANTEN (@IgersBanten) December 23, 2018VIDEO: Water, debris everywhere after a tsunami strikes coastal areas in Indonesia https://t.co/Z1nm2eOFPH (Video: Twitter / @IgersBanten) pic.twitter.com/p4vEDObMB1 — Channel NewsAsia (@ChannelNewsAsia) December 23, 2018
Asía Indónesía Tengdar fréttir 168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
168 dánir í flóðbylgju á Indónesíu eftir eldgos í Krakatá Yfirvöld hafa biðlað til íbúa að vera ekki nærri strandlengjunni af ótta við að önnur flóðbylgja skelli á. 23. desember 2018 08:05