Sætanýtingin hjá WOW air 85 prósent í nóvember Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 12:45 Á fjórða hundrað manns misstu vinnuna hjá WOW air í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Sætanýting hjá WOW air var 85 prósent í nóvember en var 88 prósent á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá félaginu segir að WOW hafi flutt 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði eða um 0,5 prósent fleiri farþega en á sama tíma í fyrra. „Um var að ræða 4% aukningu á framboðnum sætiskílómetrum miðað við sama tímabil í fyrra. Þá hefur hlutfall tengifarþega aukist en í ár var hlutfallið 53% í nóvember miðað við 49% á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt rúmlega 3,3 milljónir farþega,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, að starfsfólk WOW air eigi heiður skilinn fyrir vel unnin störf við mjög erfiðar aðstæður. Sé hann mjög þakklátur fyrir þann meðbyr sem félagið fái þessa dagana.9,3 milljarðar Bandarískja fjárfestingafélagið Indigo Partners LLC og WOW komust að samkomulagi um það í síðustu viku að fyrrnefnda félagið myndi fjárfesta í flugfélaginu. Fjárfesting Indigo gæti numið allt að 75 milljónum Bandaríkjadala, um 9,3 milljörðum króna. Í yfirlýsingu frá var ítrekað að enn eigi þó eftir að uppfylla ýmis skilyrði svo að fjárfestingin gangi í gegn. 111 fastráðnum starfsmönnum WOW air var sagt upp í síðustu viku, auk þess að samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn voru ekki endurnýjaðir. Alls voru það á fjórða hundrað manns sem misstu vinnuna. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09 Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Sætanýting hjá WOW air var 85 prósent í nóvember en var 88 prósent á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá félaginu segir að WOW hafi flutt 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði eða um 0,5 prósent fleiri farþega en á sama tíma í fyrra. „Um var að ræða 4% aukningu á framboðnum sætiskílómetrum miðað við sama tímabil í fyrra. Þá hefur hlutfall tengifarþega aukist en í ár var hlutfallið 53% í nóvember miðað við 49% á sama tíma í fyrra. Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt rúmlega 3,3 milljónir farþega,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Skúla Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW air, að starfsfólk WOW air eigi heiður skilinn fyrir vel unnin störf við mjög erfiðar aðstæður. Sé hann mjög þakklátur fyrir þann meðbyr sem félagið fái þessa dagana.9,3 milljarðar Bandarískja fjárfestingafélagið Indigo Partners LLC og WOW komust að samkomulagi um það í síðustu viku að fyrrnefnda félagið myndi fjárfesta í flugfélaginu. Fjárfesting Indigo gæti numið allt að 75 milljónum Bandaríkjadala, um 9,3 milljörðum króna. Í yfirlýsingu frá var ítrekað að enn eigi þó eftir að uppfylla ýmis skilyrði svo að fjárfestingin gangi í gegn. 111 fastráðnum starfsmönnum WOW air var sagt upp í síðustu viku, auk þess að samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn voru ekki endurnýjaðir. Alls voru það á fjórða hundrað manns sem misstu vinnuna.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09 Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Á fjórða hundrað missa vinnuna hjá WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að dagurinn í dag sé sorglegur en nauðsynlegur til þess að tryggja framtíð flugfélagsins. 13. desember 2018 12:09
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. 14. desember 2018 14:43
Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. 19. desember 2018 07:15